Fréttablaðið - 06.10.2018, Page 112

Fréttablaðið - 06.10.2018, Page 112
Lánin Við inngöngu í veisluna fengju allir gestir kúlulán að eigin vali og einungis með plagg upp á slíkt yrði hægt að njóta veitinganna. TónLisTin Tónlistin yrði einföld. Simply the Best með Tinu Turner til að rifja upp þegar hún söng á árshátíð Baugs og 50 centin myndu einnig fá að heyrast. Ef íslenskar hljómsveitir yrðu spilaðar yrði Sprengjuhöllin fyrir valinu – holdgervingur góðærisins. GuLL oG Grænir Árið 2007 borðuðu menn gull. Það gerðist. Landsbankinn bauð í veislu í Mílanó og þar var á borðum risotto með gulli. Það er ekki annað hægt að brosa að þessu. Til upplýsingar fyrir þá forvitnu lesendur sem vilja vita hvernig gull bragðast skal þess getið að einn boðsgestur sagði að gullið sé helst til bragðdauft og eiginlega ekkert sérstakt, það sé meira að segja málmbragð af því. EnGinn vEiT Samfélagsmiðlar voru varla komnir til sögunnar árið 2007. Það má telja þá Íslendinga á fingrum ann- arrar handar sem voru byrjaðir á Face book. Sjálfur þekktust ekki og Instagram var ekki til. Gestirnir yrðu því að gera sér að góðu að spjalla bara saman. sTaðsETninGin Íslendingar byrjuðu að byggja Hörpu. Tugmilljarða hús þrátt fyrir að lægstu tilboðunum væri tekið. Auð- vitað yrði veislan þar. Einstakur minnis- varði um sturlaða tíma. óþEfurinn Það mátti reykja inni á veitinga- og skemmtistöðum til 1. júní. Það þyrfti því ekkert að fara út til að svala nikótínþörfinni. Allir inni og fötin þyrftu því að fara í hreinsun daginn eftir. ÍþróTTirnar Auðvitað væri haldið fótboltamót þar sem allir myndu klæðast West Ham treyjum. Carlos Tevez var einu sinni á launaskrá Björgólfs Guð- mundssonar og Eggerts Magnús- sonar. sorGin Engin gleði er án sorgar og mesta sorgin árið 2007 var að hundur- inn Lúkas skyldi vera myrtur á hræði- legan hátt. Svo var það bara vitleysa. En margir tóku málið nærri sér. Forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir vill ekki að sínir starfsmenn fagni 10 ára afmæli hrunsins. Slíkt er auðvitað vitleysa enda á að fagna hvað þjóðin öll var ævintýralega sturluð og klikkunin mikil. Fréttablaðið tók saman hvernig á að halda upp á tímamótin. Góðærisdjamm af bestu gerð fararskjóTinn Það verður að mæta í gleðina á Range Rover. Það seldist jú einn slíkur eðalgripur á dag á þessu herrans ári. Best væri ef hann væri á 100 prósent lánum. aLLir mEð Þrátt fyrir að samfélagsmiðlar væru ekki komnir var ÍNN sett á laggirnar. Þar sat Ingvi Hrafn Jónsson með þáttinn sinn Hrafnaþing. Og hann fór stundum í frí. Þá notaði hann bara Skype. Það væri hægt að heimfæra það – þannig að þjóðin gæti öll notið kvöldsins. 6 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r60 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð Lífið 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 0 2 -F 0 E C 2 1 0 2 -E F B 0 2 1 0 2 -E E 7 4 2 1 0 2 -E D 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.