Fréttablaðið - 06.10.2018, Page 120
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800
Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Sirrýjar
Hallgrímsdóttur
BAkþAnkAR
Bátur
mánaðarins
Skinkubátur
499kr.
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
Ýmsir vinstrimenn á Íslandi hafa átt andvökunætur undanfarið vegna skýrslu
doktors Hannesar Hólmsteins
Gissurarsonar um aðgerðir erlendra
yfirvalda í bankahruninu. Um
margt mjög áhugaverð skýrsla þar
sem Hannes reifar ýmsar hliðar
bankahrunsins sem hafa hlotið
litla athygli hingað til, að hluta til
vegna þess að þær passa illa inn í þá
sögukenningu að hrunið hafi bara
orðið á Íslandi, að Íslendingar væru
vitlausari og gráðugri en annað fólk
í veröldinni.
Viðbrögðin eru fyrirsjáanleg, lítið
rætt um efni en hjólað í manninn.
En það er merkilegt hvað krafan
um pólitískt hlutleysi nær skammt,
reyndar bara til hægri manna. Það
virðist engu skipta hversu innmúr-
aðir vinstri sinnaðir fræðimenn
eru, þeir eru ekki afgreiddir með
þeim hætti að verk þeirra verði
merkingarlaus vegna stjórnmála-
þátttöku þeirra eða skoðana. Þvert
á móti fylla þeir spjallþættina sem
hlutlausir fræðimenn.
Tökum sem dæmi Jón Ólafsson
siðfræðing. Hann hefur verið í ýmsu
snatti fyrir vinstri flokkana, þiggur
nú m.a. greiðslur fyrir setu í stjórn
Ríkisútvarpsins fyrir hönd vinstri
flokkanna. Enginn velkist í vafa um
pólitískar skoðanir hans, a.m.k.
ekki vinstri flokkarnir. Þrátt fyrir
þessi augljósu stjórnmálatengsl
Jóns er hann gjarnan fenginn til að
tjá sig sem hlutlaus fræðimaður um
vendingar á sviði stjórnmála. Það
var því auðvitað dæmi um hárbeitt
pólitískt skopskyn þegar hann var
fenginn til að veita ríkisstjórninni
ráðgjöf um siðfræði. En spurningin
er þessi: Var ekki hægt að finna
akademískan siðfræðing sem ekki
er tengdur vinstri flokkunum til að
ráðleggja ríkisstjórninni. Eða skiptir
pólitík bara máli þegar hægrimenn
eiga í hlut?
Hlutlaus
fræðimaður?
0
6
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:1
2
F
B
1
2
0
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
0
2
-B
0
B
C
2
1
0
2
-A
F
8
0
2
1
0
2
-A
E
4
4
2
1
0
2
-A
D
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
8
C
M
Y
K