Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.06.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.06.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.6. 2018 Elsti stálbátur Íslendinga var smíðaður árið 1912 í Noregi og var þar í landi lengi notaður til hvalveiða. Hann var svo seldur til Íslands árið 1945 og var í eigu margra á löngu tímabili. Báturinn var seldur vestur á Patreksfjörð árið 1974 og var gerður út til ársins 1981 þegar honum, þá úr sér gengnum, var lagt í sátur. Í dag er báturinn vinsæll viðkomu- staður ferðamanna. Hvað heitir báturinn og hvar er hann að finna nú? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er bátinn að finna? Svar:Báturinn er Garðar BA 64. Hann er nú í svonefndum Skálpadal, sem er fyrir botni Patreksfjarðar og blasir við þegar ekið er til dæmis á Rauðasand og út að Látrabjargi. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.