Morgunblaðið - 06.04.2018, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 06.04.2018, Qupperneq 15
www.skaginn3x.com SKAGINN 3X setti upp sjálfvirkt og hálfsjálfvirkt lestarkerfi, kælingar- og vinnslukerfi ásamt fullkomnum myndgreiningarbúnaði í nýjustu skip Fisk Seafood og HB Granda. Skipstjórar þessara nýju skipa eru sammála um að búnaðurinn frá SKAGINN 3X sé stórkostlegt framfaraskref sem skili margfalt betri afurðum og fyrstu túrarnir hafi farið fram úr björtustu vonum. SKIPSTJÓRARNIR ERU Í SJÖUNDA HIMNI Pi pa r\T BW A \ SÍ A OGÞAÐERUM VIÐ LÍKA „Það þarf engan ís til að viðhalda kælingunni meðan á veiðiferð stendur og fiskurinn kemur í land í allt öðrum og hærri gæðaflokki en ég hef kynnst áður.“ Snorri Snorrason, skipstjóri á Drangey SK 2 „Búnaðurinn um borð hefur staðið fyllilega undir væntingum og ég lít svo á að við höfum tekið stökk inn í nýja öld.“ Eiríkur Jónsson, skipstjóri á Akurey AK 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.