Morgunblaðið - 06.04.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.04.2018, Blaðsíða 15
www.skaginn3x.com SKAGINN 3X setti upp sjálfvirkt og hálfsjálfvirkt lestarkerfi, kælingar- og vinnslukerfi ásamt fullkomnum myndgreiningarbúnaði í nýjustu skip Fisk Seafood og HB Granda. Skipstjórar þessara nýju skipa eru sammála um að búnaðurinn frá SKAGINN 3X sé stórkostlegt framfaraskref sem skili margfalt betri afurðum og fyrstu túrarnir hafi farið fram úr björtustu vonum. SKIPSTJÓRARNIR ERU Í SJÖUNDA HIMNI Pi pa r\T BW A \ SÍ A OGÞAÐERUM VIÐ LÍKA „Það þarf engan ís til að viðhalda kælingunni meðan á veiðiferð stendur og fiskurinn kemur í land í allt öðrum og hærri gæðaflokki en ég hef kynnst áður.“ Snorri Snorrason, skipstjóri á Drangey SK 2 „Búnaðurinn um borð hefur staðið fyllilega undir væntingum og ég lít svo á að við höfum tekið stökk inn í nýja öld.“ Eiríkur Jónsson, skipstjóri á Akurey AK 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.