Morgunblaðið - 30.07.2018, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna fara
yfir málefni líðandi stund-
ar og spila góða tónlist
síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Ragnar Bjarnason var annar tveggja leynigesta Maga-
sínsins á föstudag í tilefni steggjunar Ásgeirs Páls, út-
varpsmanns á K100, sem leysti af í þættinum. Raggi
sagði skemmtilegar sögur af samstarfi þeirra Ásgeirs í
tengslum við fjölmiðla og tónlist. Hann gaf tilvonandi
brúðguma það ráð að muna eftir að segja já. „Muna
það, hafðu það á miða,“ sagði Ragnar Bjarnason tón-
listarmaður brosandi og uppskar mikinn hlátur á K100.
Óvænta föstudagsheimsókn Ragga Bjarna í Magasínið
má sjá á k100.is.
Raggi Bjarna gaf Ásgeiri Páli brúðkaupsráð.
Muna að segja já
20.00 Smakk/takk
20.30 Súrefni
21.00 Áfangar 3
21.30 Samgöngustofa
Þættir um öryggi í sam-
göngum, í flugi, á sjó og á
vegum úti. Umsjónarmenn:
Linda Blöndal og Frið-
þjófur Helgason.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.45 Everybody Loves
Raymond
12.10 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.45 Superior Donuts
14.10 Madam Secretary
15.00 Odd Mom Out
15.25 Royal Pains
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden Bráð-
skemmtilegur spjallþáttur
þar sem breski grínistinn
James Corden fær til sín
gesti og lætur allt flakka.
19.45 Superstore
20.10 Top Chef
21.00 Who Is America?
21.30 MacGyver Spennu-
þáttur um hinn unga og úr-
ræðagóða Angus ’Mac’
MacGyver sem starfar fyr-
ir bandarísk yfirvöld og
notar óhefðbundnar aðferð-
ir til að bjarga mannslífum.
21.50 The Crossing
22.35 Valor
23.55 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.35 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI
01.30 This is Us
02.50 The Good Fight
03.40 Star
03.50 Scream Queens
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.55 News: Eurosport 2 News
18.05 Cycling: Tour De France
19.00 Cycling: Tour Of Wallonnie
20.00 Ski Jumping: Summer
Grand Prix In Hinterzarten, Ger-
many 21.00 News: Eurosport 2
News 21.05 All Sports: Watts
21.15 Cycling: Tour Of Wallonnie
22.00 Snooker: Riga Masters In
Riga, Latvia 23.30 Ski Jumping:
Summer Grand Prix In Hinterzarten,
Germany
DR1
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Kyst
til kyst III – København 18.45
Spise med Price på tur 19.30 TV
AVISEN 19.50 Sporten 20.00 Hor-
isont: Hjemløseoprøret i LA 20.25
Shetland: Stormvarsel 22.15 En
sag for professor T: Mord på hot-
ellet 23.15 Strømerne fra Liverpool
DR2
15.55 Smag på Charleston med
Anthony Bourdain 16.35 Nak &
Æd – en højlandshjort i Skotland
17.15 Nak & Æd – en edderfugl
ved Vadehavet 17.55 Flugten fra
den hemmelige sekt 18.45 Lægen
flytter ind – i fængsel 19.30
Forbryder på pension 20.30
Deadline 21.00 Sommervejret på
DR2 21.05 I krig med Scientology
21.55 Special ID 23.30 Nultoler-
ance
NRK1
15.20 Det ville Alaska 16.10
Solgt! 16.41 Tegnspråknytt 16.45
Oddasat – nyheter på samisk
16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Husdrømmer
18.30 Skandinavisk mat: Norge
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Greyzone
20.50 Over hekken 20.55 Dist-
riktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Tause vitner 22.55 End of
watch
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Bren-
ners bokhylle 17.30 Dokusom-
mer: Legekoden 18.25 BBC og
krigen 19.20 Dokusommer: Offera
etter Jimmy Savile 20.50 Ishavs-
blod 21.20 Dokusommer: Fergu-
son – politidrapet som endret byen
22.57 Øyeblikk fra Norge Rundt
23.00 NRK nyheter 23.01 Viet-
nam: Alt rakner 23.55 BBC og kri-
gen
SVT1
16.30 Engelska Antikrundan
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Våra vänners liv
19.00 Mandela – en kamp för fri-
het 19.50 Norges tuffaste 20.30
Rapport 20.35 Mama 22.15
Trauma
SVT2
13.45 Barnen som överlevde för-
intelsen – romani chib/kaale
14.00 Rapport 14.05 Gudstjänst
14.35 Villes kök 15.05 Grön
glädje 15.30 Oddasat 15.35 Ny-
hetstecken 15.45 Uutiset 15.55
Ankungen 16.00 Djur i natur
16.10 Morgan Freeman: Jakten
på Gud 17.00 Hundraårskåken
17.30 Kamera 17.35 Vicious
18.00 Vetenskapens värld –
sommar 19.00 Aktuellt 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 The Staircase 20.35 Den
våldsamma vilda västern 21.20
Min sanning: Jason “Timbuktu“
Diakité 22.20 Morgan Freeman:
Jakten på Gud 23.10 Min squad
XL – finska 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008 (e)
13.55 Landakort (e)
14.00 Í garðinum með Gurrý
(Græðlingar) (e)
14.30 Pricebræður bjóða til
veislu (Spise med Price)
15.00 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
15.25 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (e)
16.05 Á götunni (Karl Joh-
an) (e)
16.35 Níundi áratugurinn
(The Eighties) (e)
17.20 Brautryðjendur (Sig-
ríður Sigurðardóttir) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss! (Zip Zip)
18.48 Gula treyjan (Yellow
Jacket)
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ævi (Fullorðinsár)
20.10 Treystið lækninum
(Trust Me, I’m a Doctor III)
21.05 Kiri (Kiri) Bresk
spennuþáttaröð um fé-
lagsráðgjafann Miriam
Grayson sem sér um mál
níu ára stúlkunnar Kiri, sem
stendur til að verði ættleidd
af hjónum sem hún hefur
verið í fóstri hjá. Miriam
samþykkir að Kiri fari eft-
irlitslaus í heimsókn til afa
síns og ömmu, en þegar Kiri
hverfur kemur ýmislegt
upp á yfirborðið. Aðal-
hlutverk: Sarah Lancashire,
Finn Bennett, Paapa Es-
siedu, Steven Mackintosh
og Lia Williams. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Ég heiti Chris Farley
(I Am Chris Farley) Heim-
ildarmynd sem fjallar á ljúf-
sáran hátt um ævi og feril
gamanleikarans Chris Far-
ley, sem lést aðeins 33 ára
að aldri.
23.55 Golfið Hlynur Sig-
urðsson fjallar um golf.
00.20 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.30 Strákarnir
07.50 The Mindy Project
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.40 I Own Australia’s
Best Home
10.30 Masterchef USA
11.10 Mayday
11.55 Grillsumarið mikla
12.15 Léttir sprettir
12.45 Nágrannar
13.05 Britain’s Got Talent
16.30 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.30 Maður er manns
gaman
19.55 Grand Designs: Aust-
ralia
20.45 American Woman
21.10 Sharp Objects
21.55 Suits
22.40 Lucifer
23.25 60 Minutes
00.10 Major Crimes
00.50 Succession
01.50 Six
02.30 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
03.00 Death Row Stories
03.45 Strike Back
14.55 Tootsie
16.50 Evan Almighty
18.25 St. Vincent
20.05 Tootsie
22.00 Hulk
00.15 We’ll Never Have
Paris
20.00 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland og hittir fólk.
20.30 Starfið (e) Í þátt-
unum kynnumst við störf-
um í uppsjávariðnaði.
21.00 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir hittir fólk.
21.30 Starfið (e) Í þátt-
unum kynnumst við störf-
um í uppsjávariðnaði.
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
14.55 Lalli
15.00 Strumparnir
15.25 Ævintýraferðin
15.37 Hvellur keppnisbíll
15.49 Gulla og grænj.
16.00 Stóri og Litli
16.13 Tindur
16.23 K3
16.34 Skoppa og Skrítla
16.48 Mæja býfluga
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Rasmus Klumpur
18.55 Lalli
19.00 Storkar
06.30 ÍBV – KA
08.10 Víkingur – Stjarnan
09.50 Udinese – Leicester
(Æfingaleikir 2018) Útsend-
ing frá æfingaleik Udinese
og Leicester.
11.30 PSG – Atletico Madrid
13.35 Formúla 1: Ungverja-
land – Kappakstur (Form-
úla 1 2018 – Keppni) Út-
sending frá kappakstrinum í
Ungverjalandi.
15.45 Manchester United –
Liverpool (International
Champions Cup 2018) Út-
sending frá leik Manchester
United og Liverpool.
17.25 Barcelona – Totten-
ham
19.00 KR – Grindavík
21.15 Pepsi-mörkin 2018
Mörkin og marktækifærin í
leikjunum í Pepsi-deild
karla í knattspyrnu.
22.35 Stjarnan – FCK
00.25 Stjarnan – Valur
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð.
15.00 Fréttir.
15.03 Auður. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá einleiks-
tónleikum semballeikarans Jean
Rondeau í Cadogan Hall í London
á Proms, sumartónlistarhátíð
Breska útvarpsins, 23. júlí sl. Á
efnisskrá eru verk eftir Jean-
Philippe Rameau, François Cou-
perin, Joseph-Nicholas-Pancrace
Royer og Eve Risser. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Kvöldsagan: Bréf séra Böðv-
ars eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Lísa
Pálsdóttir. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Lísa
Pálsdóttir. (Frá því í dag)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Kvikmyndin Beirut, sem
kom út í vor, vakti athygli
mína á Netflix, ekki síst fyrir
að Jon Hamm leikur Mason
Skiles, drykkjusjúka aðal-
persónu myndarinnar, eins
og hann gerði svo eftir-
minnilega sem Don Draper í
þáttaseríunni „Brjálaðir
menn“ (e. Mad Men).
Beirut er njósna- og gísla-
tökudrama sem gerist fyrir
og eftir að borgarastyrjöld
skall á í Líbanon árið 1975 og
gefur örlitla innsýn í það hve
velmegandi og frjálslynt
smáríkið Líbanon var fyrir
borgarastríðið með höfuð-
borgina Beirút sem kórónu
sína, og svo eyðilegginguna
sem varð á eftir.
Skiles er bandarískur,
fyrrverandi diplómat, sem
áður bjó í Beirút en missti
konuna sína í átökum þar og
hefur ei verið samur síðan.
Hann er fenginn tíu árum
síðar, sökum þekkingar sinn-
ar á flækjustigi undirliggj-
andi afla á svæðinu og hæfni
í samningaviðræðum, til að
freista þess að bjarga göml-
um vini sínum sem hefur ver-
ið rænt af sama hópi og
myrti eiginkonu hans tíu ár-
um áður.
Myndin er ekki gallalaus,
en aðalleikararnir standa sig
vel og myndin gefur vísbend-
ingar um flóknar atburða-
rásir þar sem ekki er allt sem
sýnist á þessu svæði.
Gísladrama í Perlu
Miðausturlanda
Ljósvakinn
Erna Ýr Öldudóttir
Ljósmynd/Wikipedia
Beirut Jon Hamm leikur enn
einn drykkjusjúklinginn.
Erlendar stöðvar
19.10 Kevin Can Wait
19.35 The New Girl Fimmta
þáttaröðin um Jess og sam-
býlinga.
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
21.50 The Mindy Project
22.20 Divorce
22.50 Stelpurnar
23.15 Supernatural
23.55 Last Man Standing
00.15 Seinfeld
00.40 Friends
Stöð 3
Árið 2005 var greint frá því að ný bók, sem gefin var út
í tilefni 35 ára dánarafmælis Jimi Hendrix, varpaði nýju
ljósi á hvernig tónlistarmaðurinn komst hjá herskyldu.
Sagði í bókinni „Room Full of Mirrors“, sem skrifuð var
af Charles Cross, að Hendrix hafi þóst vera ástfanginn
af herbergisfélaga sínum. Fékk hann lausn frá frekari
he-skyldu árið 1962 vegna „samkynhneigðra tilburða“,
þá 19 ára gamall. Hendrix hóf í kjölfarið tónlistariðkun á
ný og fimm árum síðar kom hann lagi inn á vinsælda-
lista.
Þóttist vera samkynhneigður
Jimi Hendrix
kom sér hjá
herskyldu.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire