Morgunblaðið - 31.07.2018, Síða 34

Morgunblaðið - 31.07.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Bragi Valdimar og Kalli Sig úr Baggalúti kíktu í morg- unspjall til Sigga Gunnars á K100 í gærmorgun. Þeir gáfu út nýtt lag á dögunum sem heitir „Sorry með mig“. Þeir fóru nokkuð óvenjulega leið í að kynna lagið en í síðustu viku gáfu þeir út nótur og texta lagsins áð- ur en lagið sjálft leit dagsins ljós. Umfjöllunarefnið er freki kallinn sem er víða og af alls konar kynjum, stærð- um og gerðum. „Þegar maður gerir eitthvað af sér, veit að það er rangt en er samt eiginlega alveg sama þá segir maður sorry með mig“ sagði Kalli. Hlustaðu og horfðu á hressandi viðtal á K100. Bragi Valdimar og Kalli Sig kíktu á K100. Freki kallinn er víða 20.00 Hafnir Íslands Fjöl- breyttur þáttur um neyt- endamál, fasteignir, við- hald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmund- ur Ernir Rúnarsson. 20.30 Lífið er lag 21.00 Örlögin 21.30 Hvíta tjaldið Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 11.45 Everybody Loves Ray- mond 12.10 King of Queens 12.35 How I Met Your Mother 13.00 Dr. Phil 13.45 Superstore 14.10 Top Chef 15.00 American Housewife 15.25 Kevin (Probably) Sa- ves the World 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Odd Mom Out 20.10 Rise Skemmtileg þáttaröð um mennta- skólakennara sem fær tæki- færi til að blása lífi í leiklist- arklúbb skólans. Aðalhlutverkið leikur Josh Radnor (How I Met Your Mother). 21.00 The Good Fight 21.50 Star 22.35 Scream Queens Gam- ansöm og spennandi þátta- röð sem gerist á heimavist háskóla þar sem morðingi gengur laus og enginn er óhultur. 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 CSI Miami 01.30 Mr. Robot 02.15 The Resident 03.05 Quantico 03.50 Incorporated Sjónvarp Símans EUROSPORT 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 Cycling: London-Surrey Clas- sic, Great Britain 19.00 Cycling: To- ur Of Wallonnie 20.25 News: Euro- sport 2 News 20.30 Motor Racing: Porsche Supercup In Budapest, Hungary 21.00 Moto 21.30 Motor Racing: Blancpain Endurance Series In Spa-Francorchamps, Belgium 22.30 Football: Major League Soc- cer 23.00 Motor Racing: Porsche Supercup In Budapest, Hungary 23.30 Snooker: Riga Masters In Riga, Latvia DR1 17.55 TV AVISEN 18.00 Gintberg på Kanten – Danida 18.30 Talentet – Hele familiens kamp 19.00 De unge grønlændere – Vendepunktet 19.30 TV AVISEN 19.55 Sporten 20.00 Beck: Den sidste dag 21.30 Taggart: Faldne engle 22.15 Hun så et mord 23.05 Strømerne fra Liver- pool 23.55 Bonderøven 2014 DR2 15.50 Smag på Grækenland med Anthony Bourdain 16.30 Nak & Æd – en edderfugl ved Vadehavet 17.15 Nak & Æd – en sika i Frijsenborg, 2. forsøg 18.00 Sex-handel i Houston 19.00 Jagten på en morder: Den dolkede boghandler 20.00 Kim Leine – mit liv som misbruger 20.30 Deadline 21.00 Sommervejret på DR2 21.05 9,79 – historien om Ben Johnson 22.25 Strømer på udeb- ane 23.55 Horisont: Hjemløseoprø- ret i LA NRK1 16.25 Extra 16.41 Tegnspråknytt 16.45 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Tett på farlige dyr: Løve 18.20 Det gode bondeliv 18.50 Over hekken: Barolo 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Joanna Lumley i India 20.05 Poldark 21.05 Distrikts- nyheter 21.10 Kveldsnytt 21.25 Solgt! 21.55 Tidsbonanza 22.30 Det siste kongeriket NRK2 17.00 Brenners bokhylle 17.30 Arkitektens hjem 18.00 Allsang på Skansen 19.00 Price og Blomster- berg 19.20 Dokusommer: Rasekri- gerne 20.40 Narkokrigen i Mexico 21.15 Helene sjekker inn: Asyl- mottak 22.15 Rolling Stone Ma- gazine – 50 år på kanten 23.00 NRK nyheter 23.01 Dokusommer: Offera etter Jimmy Savile SVT1 18.00 Allsång på Skansen 19.00 Morden i Midsomer 20.30 Mrs Brown’s boys 21.00 Rapport 21.05 En idiot på resa 21.50 Mandela – en kamp för frihet 22.40 Med kallt blod: Familj- emordet SVT2 15.55 Cowgirls från Jæren 16.00 Djur i natur 16.10 Morgan Freem- an: Jakten på Gud 17.00 Hundra- årskåken 17.30 Kamera 17.35 Vi- cious 18.00 Familjer med cancer 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala nyhe- ter 19.30 Sportnytt 19.45 Per- spektiv på världen 20.15 Skuggdj- ur 20.40 Speglingar 21.40 Morgan Freeman: Jakten på Gud 22.30 Prora 22.55 Min squad XL – samiska 23.45 Sportnytt RÚV Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2007-2008 (e) 13.50 Landakort (Hafn- arhólmi á Borgarfirði Eystri) (e) 13.55 Andri á flandri (Norð- urland) (e) 14.25 Eldað með Ebbu (e) 14.55 Kærleikskveðja, Nína (Love, Nina) (e) 15.25 Basl er búskapur (Bonderøven) (e) 15.55 Baðstofuballettinn (Bastuballetten) (e) 16.25 Þú ert hér (e) 16.50 Íslendingar (Rúnar Júlíusson) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Húrra fyrir Kela 18.25 Úmísúmí 18.48 Hundalíf 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Hæpið (Kyn) Ferskur og hispurslaus þáttur fyrir ungt fólk. (e) 20.10 Golfið 20.40 Nikolaj og Júlía (Nikolaj og Julie) 21.25 Gróðavænlegur flóttamannaiðnaður (Pano- rama: Africa’s Billion Po- und Migrant Trail) Heim- ildarmynd frá BBC þar sem blaðamaðurinn Benjamin Zand rannsakar smygl á fólki frá Afríku til Evrópu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leitin (Disparue) Frönsk spennuþáttaröð um foreldra sem hafa samband við lögreglu eftir að ung- lingsdóttir þeirra hverfur sporlaust. Bannað börnum. 23.05 Halcyon (The Hal- cyon) Bresk leikin þáttaröð sem segir frá lífi starfsfólks og gesta Halcyon- glæsihótelsins í London á tímum seinni heimsstyrj- aldarinnar. Aðalhlutverk: Steven Mackintosh, Olivia Williams, Annabelle Ap- ison, mark Benton og Jamie Blackley. 23.55 Mótorsport Þáttur um Íslandsmótin í rallý, tor- færu og ýmsu öðru á fjórum hjólum. 00.25 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Teen Titans Go 07.50 Strákarnir 08.15 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.15 The New Girl 10.40 Poppsvar 11.15 Grantchester 12.05 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.05 Britain’s Got Talent 16.10 The Secret Life of a 4 Year Olds 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Fréttayfirlit og veður 19.05 Modern Family 19.30 Last Week Tonight With John Oliver 20.00 Great News 20.25 Major Crimes Sjötta þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum. 21.10 Succession 22.05 Six 22.50 Wyatt Cenac’s Pro- blem Areas 23.20 Greyzone 00.05 Nashville 00.50 Bancroft 02.25 Rome 05.05 The Middle 05.25 The New Girl 15.25 Grassroots 17.05 Never Been Kissed 18.50 Dear Dumb Diary 20.20 Grassroots 22.00 X-Men; Apocalypse 00.25 Queen of the Desert 02.30 Aftermath 20.00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlend- inga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20.30 Hvað segja bændur? (e) 21.00 Að norðan 21.30 Hvað segja bændur? (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 15.24 Mörgæsirnar frá M. 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Rasmus Klumpur 16.55 Lalli 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Hvellur keppnisbíll 17.49 Gulla og grænj. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.23 K3 18.34 Mæja býfluga 18.46 Skoppa og Skrítla 19.00 Paddington 06.45 KR – Grindavík 08.25 Pepsi-mörkin 2018 09.45 Víkingur Ó – HK 11.25 PSG – Atletico Ma- drid (International Cham- pions Cup 2018) Útsending frá leik PSG og Atletico Madrid. 13.05 Benfica – Juventus 14.45 Chelsea – Inter Milan 16.25 West Ham – Mainz 18.35 Goðsagnir – Ingi Björn 19.05 Valur – Grindavík 21.15 Bayern – Manchester City 22.55 Fyrir Ísland 23.30 Premier League World 2017/2018 Skemmtilegur þáttur um leikmennina og liðin í ensku úrvalsdeildinni. 24.00 Manchester United – Real Madrid (International Champions Cup 2018) Bein útsending frá leik Man- chester United og Real Ma- drid. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum á Kuhmo-kammertónlist- arhátíðinni í Finnlandi 17. júlí sl. Á efnisskrá eru verk eftir Ottorino Re- spighi, Wolfgang Amadeus Mozart, Einojuhani Ragavaara, Grigoras Di- nicu, Ralph Vaughan Williams, Jean Sibelius og Duke Ellington. Á meðal flytjenda eru Thomas Florio bartítón, Sophie Klussmann sópr- an, píanóleikararnir Claudio Trova- joll, Laura Mikkola og Matilda Kärkkäinen, Enesco kvartettinn, Priya Mitchell fiðluleikari o.fl. 20.30 Tengivagninn. 21.30 Kvöldsagan: Bréf séra Böðv- ars eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Millispil. 23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál: Seinni hluti. 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Um daginn datt ég inn á þætti á Hulu sem heita Leg- ends með hinum breska Sean Bean í aðalhlutverki. Bean (nei, það rímar ekki við fornafnið) leikur leyni- lögreglumanninn Martin Od- um sem dulbýr sig oft og iðu- lega í nafni laganna. Odum þessi gefur sig allan í starfið og hreinlega breyt- ist í persónuna sem hann þykist vera hverju sinni. Það þarf því engan að undra að hann lendir í tilvistarkreppu og veit vart hvort hann er að koma eða fara eða hvort Martin Odum er í raun hans rétta nafn. Hann er því orð- inn verulega ringlaður og gerir varla greinarmun á sjálfum sér og þeim per- sónum sem hann hefur verið að leika. Enda kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist og áhorfandinn fylgist spenntur með leit Odum að sjálfum sér og sannleikanum. sFram- leiðslu þáttanna var hætt eft- ir tvær seríur en þess þó gætt að gengið væri frá laus- um endum. Bæði áhorfand- inn og Martin Odum fá svar við spurningum sínum í lok- in. Bean fannst mér fara vel með hlutverkið og það sann- færandi að eina nóttina dreymdi mig að við vorum að fara saman í verkefni; með baneitraðan ost á bakka. Það var gott að vakna. Og þó ... Ringlaður maður leitar svara Ljósvakinn Guðrún Óla Jónsdóttir Gregg DeGuire/WireImage.com Gæjalegur Sean Bean fer vel með hlutverk Martins Odum. Erlendar stöðvar 19.10 Kevin Can Wait 19.35 Last Man Standing 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 One Born Every Min- ute 21.40 iZombie 22.25 Supernatural 23.10 The Newsroom 00.10 The Hundred 00.55 Seinfeld 01.20 Friends 01.45 Tónlist Stöð 3 Á tónleikum á þessum degi árið 1980 var áþreifanlegt ósætti milli tveggja meðlima Eagles. Tónleikarnir voru haldnir á Long Beach í Kaliforníu og ekki er vitað hvað varð þess valdandi að upp úr sauð milli Glen Frey og Don Felder. Alla tónleikana skutu þeir fast á hvor ann- an; „Bara þrjú lög þangað til ég lúskra á þér félagi“ á Frey að hafa sagt við Felder. Næsta plata sveitarinnar var tekin upp með annan þeirra á vestuströnd Banda- ríkjanna og hinn á austurströndinni þar sem þeir sögð- ust ekki geta verið í sama fylkinu, hvað þá sama hljóð- verinu. Don Felder og Glen Frey skutu hvor á annan. Allt á suðupunkti K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 In Search of the Lords Way 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince- New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göt- urnar Rás 1 92,4  93,5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.