Morgunblaðið - 06.07.2018, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.07.2018, Qupperneq 9
„Það er margt sem verður að hafa í huga í þessum efnum. Öll sú starfsemi sem er hér á Keflavíkurflugvelli, á jörðu niðri, hvort sem það er í viðhaldsskýlum okkar eða öll þjón- ustan hérna á vellinum. Þetta eru kannski 1.500 starfsmenn, allir á launaskrá hjá okkur en sama þjónusta er aðkeypt hjá mörgum fé- lögum, t.d. WOW air. Strax þarna er mikill munur og gerir þetta í rauninni ósambærilegt þegar þetta er borið saman líkt og hefur verið gert. Í þessu sterka gengisumhverfi sem við störfum í núna er íslenskur kostnaður óhag- stæður miðað við það sem gengur og gerist í Evrópu eða í Ameríku. Það eru ekki nema tvö ár síðan það var þveröfugt, þetta er eðli þess að vinna í sveiflukenndu umhverfi. Við gerum upp í dollar og þannig rýkur launakostnaður upp hjá okkur með gengisbreytingum.“ Jens segist líta á það sem kost að vera með þessa starfsemi á Keflavíkurflugvelli. „Við lít- um á þetta sem forskot á samkeppnina, þetta fyrirkomulag býður upp á sveiganleika og gott starfsumhverfi, að því gefnu að kostnaðurinn sé sambærilegur. Við erum í alþjóðlegri sam- keppni og Ísland verður að vera samkeppnis- hæft. Varðandi áhafnarkostnað gildir það sama. Félagið getur ekki verið ósamkeppnis- hæft í ákveðnum kostnaðarliðum. Hér þurfum við að eiga gott samstarf við stéttarfélögin um það að tryggja framtíðarrekstrargrundvöll fyrirtækisins. Þetta krefst svolítið nýrrar hugsunar af hálfu beggja samningsaðila. En launakostnaður sem hlutfall af tekjum er aldr- ei alveg sambærilegur milli tveggja fyrir- tækja, einfaldlega vegna þess að það er svo ólíkt hvað er inni í launakostnaði hjá fyrir- tækjunum.“ Morgunblaðið/Denni ” „Það má taka undir að WOW hafi komið af miklum krafti inn á markaðinn. Hins vegar er hollt fyrir okkur sem fyrirtæki að vera með öflugan keppinaut. Þeir hafa svo sannarlega sýnt það og sannað að þeir ætla sér stóra hluti. Persónulega hef ég alltaf borið mikla virðingu fyrir þeim sem öflugum keppinaut og vitað að þetta væru aðilar sem gætu gert góða hluti.“ Morgunblaðið/Denni Nýjasta vél Icelandair, Boeing 737-MAX 8, á að vera 40% hljóðlátari en aðrar vélar félagsins. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2018 9VIÐTAL kýlinu á Keflavíkurflugvelli. saðstöðunni okkar um árabil,“ segir Jens. ert hagfelldara að taka vélarnar inn í skýli til ga verið með skýlið hjá okkur fullbókað alltaf, ygginguna.“ ndair ákvað að fara í þá framkvæmd að ðu til í kringum 100 ný störf á svæðinu, fyrst ggja það að þetta væru aðstæður sem væru d á vélunum. Þetta er mjög mikilvæg vinna r. Skýlið er vel hannað og skemmtilega rnir okkar eru mjög ánægðir með sitt starfs- ekur tvær vélar, en við komum þeirri þriðju tegundunum sem eru þar inni hvort við náum viðhaldi, en þetta er fyrst og fremst hugsað mánuðum, að sögn Jens. með stærsta byggingarfræðilega span bygg- öllur er minni en hann þyrfti að vera til þess ag, svo nokkru munar,“ segir Jens þegar eflavíkurflugvelli. „Við nýtum hann í tvenns arþega til og frá landinu og hins vegar tengi- flugi fyrir sig. Það má segja að flestöll rými s ekki með rana eða hlið við flugstöðina vellinum hverju sinni. Það hefur áhrif á upp- mast beint inn í flugstöðina en að þurfa að naðarfullar áætlanir fyrir stækkanir á flugvell- di þessar áætlanir en við fáum sem við- m þessar áætlanir eiga sér stað. Þó svo að samstarf sem við eigum. Vonandi fáum við um haldið áfram að vaxa og dafna sem fyr- a span á Íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.