Morgunblaðið - 06.07.2018, Side 14

Morgunblaðið - 06.07.2018, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2018FÓLK Fyrsta Popup & Pitch samkoma sumarsins fór fram í höfuðstöðvum Startup Reykjavík í Borgartúni 20 á dögunum en Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Arion banka. Aðsókn var mjög góð, og hlustuðu gestir á fyrstu fimm teymin í Startup Reykjavík 2018 segja frá viðskiptahugmyndum sínum. Fimm teymi kynntu viðskiptahugmyndir Albert Colls Garcia frá Uni- fyme segir frá hugmynd sinni. Þórður Magnússon frá Eyri Invest og Hjördís Sigurðardóttir frá Bio Dome. Fjölmenni mætti til að kynna sér viðskipta- hugmyndirnar. Anar Laufdal Ólafsson og Stefán Baxter. Sunna Halla Einarsdóttir, fjármálastjóri Icelandic Startups. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon KYNNINGARFUNDUR ALVA Tveir nýir framkvæmda- stjórar hafa gengið til liðs við fjár- tæknifyrirtækið ALVA sem á og rekur meðal annars Netgíró og Aktiva. Guðni Aðal- steinsson tekur við starfi fram- kvæmdastjóra fjár- mála og rekstar- sviðs og Katrín M. Guðjónsdóttir við starfi fram- kvæmdastjóra markaðssviðs. Guðni hefur yfir 20 ára reynslu af al- þjóðlegum fjármála- mörkuðum, og Katrín býr yfir viðamikilli reynslu úr viðskipta- lífinu, mest þegar kemur að mark- aðsmálum, uppbyggingu vöru- merkja og viðskiptaþróun að því er segir í tilkynningu frá Alva. Nýir framkvæmdastjórar VISTASKIPTI Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi Sími 535 4300 · axis.is Vandaðar íslenskar innréttingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.