Morgunblaðið - 07.08.2018, Side 21

Morgunblaðið - 07.08.2018, Side 21
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla og V-Skaftafellssýlsu bs. auglýsir lausa til umsóknar stöðu félagsmálastjóra Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Yfirumsjón og ábyrgð á rekstri sem og á allri starf- semi sem heyrir undir félagsþjónustu sveitarféla- ga: Félagslega ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu, barnavernd, þjónustu við fatlað fólk, þjónustu við aldraða, húsnæðismál, forvarnir o.fl. Félagsmálastjóri ber ábyrgð á varðveislu gagna, úrvinnslu, upplýsingagjöf, stefnumótun, þróun verk- lags og þjónustugæða. Félagsmálastjóri ber ábyrgð á starfsmannahaldi innan félagsþjónustunnar. Einnig sinnir félagsmálastjóri teymisvinnu og starfar með mismunand fagstéttum innan sem utan þjónustu- svæðis. Almennt stjórnunarsvið: Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustu. Félags- málastjóri starfar og stjórnar í samræmi við lög og reglugerðir sem gilda um verkefni félagsþjónustu, opinberrar þjónustu og stjórnsýslu. Félagsmálastjóri ber ábyrgð á fjárhagsáætlun gagnvart stjórn byggða- samlagsins. Félagsmálastjóri starfar náið með, forstöðumanni skólaþjónustudeildar, stjórn byggða- samlagsins, félagsmálanefnd og annast samvinnu við Bergrisann bs. varðandi málefni fatlaðs fólks á þjónstusvæðinu. Menntunar og hæfniskröfur: • MA próf í félagsráðgjöf • Viðbótarnám sem nýtist í málefnum sem heyra undir félagsþjónustu og barnavernd • Sérþekking og reynsla á sviði barnaverndar er æskileg • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, góðir skipulagshæfileikar. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af stjórnunarstörfum á vettvangi félags- þjónustu sveitarfélaga er æskileg. Kjör: Laun og starfskjör samkvæmt kjarasamningum FÍ og sambands íslenskra sveitarfélaga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir: Umsóknarfrestur er 21. ágúst 2018 og skulu umsóknir sendar á Lilju Einarsdóttur, Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Nánari upplýsingar veitir Lilja Einardóttir, sími: 863-8282/lilja@hvolsvollur.is Tilkynningar Auglýsing um próf til viðurkenningar bókara Með vísan til laga nr. 145/1994 um bókhald, er fyrirhugað að halda próf til viðurkenningar bókara 2018 sem hér segir: • Prófhluti I: Reikningshald 11. október 2018 – prófið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. • Prófhluti II: Skattskil og upplýsingatækni 20. nóvember 2018 – prófið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. • Prófhluti III: Raunhæft verkefni 15. desem- ber 2018 – prófið hefst kl. 13 og stendur til kl. 18. Um efnissvið prófanna vísast til 3. gr. reglu- gerðar nr. 686/2015 um próf til viðurkenningar bókara og til prófefnislýsingar sem birt er á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytisins www.anr.is. Próftökugjald fyrir hvert próf er kr. 37.500. Próftökugjöld skal greiða í síðasta lagi á ein- daga sem verður auglýstur síðar. Við skráningu skal staðfest að fullnægt sé skilyrðum 43. gr. laga nr. 145/1994 um að próftökumaður sé lögráða og hafi forræði á búi sínu (að búið hafi ekki verið tekið til gjaldþrotaskipta). Væntanlegir prófmenn skulu skrá sig til prófs á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðu- neytisins www.anr.is eða á heimasíðu fram- kvæmdaraðila prófanna www.promennt.is. Reykjavík, 7. ágúst 2018. Prófnefnd viðurkenndra bókara Árskógar Opið hús kl. 13-16. Bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Opið fyrir úti- og innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, allir velkomnir. S. 535-2700. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Opið hjá okkur alla daga í sumar. Hádegisverður frá 11:30-12:30 og kaffisala alla virka daga frá 14:30- 15:30. Helstu dagskrárliðir eru í sumarfríi fram í miðjan ágúst. Úti boccia völlur verður á torginu í sumar og við minnum á Qigong á Klambratúni alla þriðju- og fimmtudaga kl. 11. Verið hjartanlega velkomin. Vitatorg sími: 411-9450 Garðabæ Jónshúsi/ félags - og íþróttastarf: 512-1501.Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá 09:30-16:00. Hægt er að panta hádegismat með dagsfyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá 14:00-15:30. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10:00. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30, bridge í handavinnustofu kl. 13, bingó kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Opið í dag frá 8.50 til 12.30. Lokað verður eftir hádegi. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10:30, leikfimi í salnum Skólabraut kl. 11:00, spilað í króknum kl. 13:30, bridge í Eiðismýri kl. 13:30. Þriðjudaginn 7. ágúst ætlum við í staðinn fyrir pútt að fara í minigolf í skemmtigarðinum í Grafarvogi, skráning fer framm í síma 8663027 (Thelma) og á blaði frammi á Skólabraut. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-14. Heitt á könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30-12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586. Félagsstarf eldri borgaraSumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Ýmislegt Bátar      Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Stofnað 1986 • Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Hreinsa þakrennur, laga ryð á þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Einstaklingsíbúð í Seljahverfi til leigu Til leigu 36 fm íbúð á rólegum stað í Seljahverfi fyrir reyklausan, reglu- saman einstakling.Gæludýr ekki leyfð. Áhugasamir sendi upplýsingar og fyrirspurnir í netfangið leigusel@gmail.com 569 1100 www.mbl.is/smaauglRað- og smáauglýsingar mbl.is alltaf - allstaðar Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst og farið er inn á mbl.is til að fylla út umsóknareyðublað, neðst á forsíðu. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Helga Óskarsdóttir í síma 569-1422 eða á netfanginu steinunn@mbl.is Finna.is leitar að sölumanni til að selja skráningar og auglýsingar. Ertu drífandi og duglegur Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.