Morgunblaðið - 15.08.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 2018
Sigrún Alba Sigurðardóttir sýning-
arstjóri leiðir í dag klukkan 14
gesti Gæðastunda í Listasafni Ís-
lands um sýninguna Lífsblómið –
Fullveldi Íslands í 100 ár.
Gæðastundir eru leiðsagnir og
viðburðir í Listasafni Íslands. Dag-
skráin er ætluð eldri borgurum,
sextíu ára og eldri, og er samsett af
fjölbreyttum viðburðum, sér-
sniðnum leiðsögnum og spjalli við
sérfræðinga um ákveðin listaverk,
tímabil í listasögunni og valda lista-
menn.
Sýningin Lífs-
blómið fjallar um
fullveldi Íslands í
100 ár. Handrit,
skjöl og mynd-
listarverk frá
nokkrum stofn-
unum, hér á
landi og í Dan-
mörku, mynda
kjarnann í sýn-
ingunni, meðal
annars handrit frá Árnastofnun í
Kaupmannahöfn.
Sigrún Alba
Sigurðardóttir
Leiðir gesti Gæðastunda um Lífsblómið
Mile 22
Mark Wahlberg leikur sérsveitar-
manninn James Silva, sem fær það
erfiða verkefni að smygla asískum
lögreglumanni úr landi sínu, þar
sem hann býr yfir leynilegum upp-
lýsingum um eiturvopnafram-
leiðslu og er því dauðadæmdur af
eigin stjórnvöldum.
Draumur
Mjallhvít, Öskubuska og Þyrnirós
komast að því að þær eru allar trú-
lofaðar sama draumaprinsinum.
Prinsinn upplifir þær breytingar að
verða talinn ómótstæðilegur af
flestum eftir að álfadís hellir á hann
töfradufti í miklu magni.
The Meg
Hasarleikarinn Jason Statham leik-
ur Jonas Taylor, sem þarf að horf-
ast í augu við ótta sinn eftir að hafa
komist lífs af eftir árás 20 metra
hákarls, þegar hann fær það verk-
efni að bjarga fólki úr neðansjávar-
rannsóknarstöð.
Okkar maður Ólafur Darri Ólafs-
son leikur persónu í myndinni sem
kallast The Wall, eða Veggurinn.
Hann er líkast til það besta við
þessa mynd sem hefur ekki fengið
allt of góða dóma; þykir vera gam-
aldags B-mynd sem nær sér ekki al-
mennilega á strik.
Metacritic: 46/100
Rotten Tomatoes: 49%
Bíófrumsýningar
Hasargaurar, drauma-
prins og Ólafur Darri
AFP
Veggurinn Ólafur Darri á frumsýn-
ingu kvikmyndarinnar The Meg.
Batwoman, eða Leðurblökukonan,
nefnist ný leikin ofurhetju-
sjónvarpsþáttaröð sem verður sú
fyrsta til að skarta samkynhneigðri
aðalpersónu. Leikkonan sem hlaut
hlutverk Kate Kane, eins og Leður-
blökukonan heitir í þáttunum, nefn-
ist Ruby Rose og er áströlsk leik-
kona, fyrirsæta og söngkona. Hún
sagði í viðtali við Cosmo að hún
væri „gender-fluid“ eða kynsegin,
og að það hefði verið draumur sinn
frá því í barnæsku að fá að leika
þessa persónu.
Það hefur því miður ekki veitt
Rose eintóma gleði að hreppa
draumahlutverkið, því í kjölfar þess
að það var tilkynnt hefur hún hætt
á Twitter. Um helgina tilkynnti hún
að hún væri hætt á samfélagsmiðl-
inum til þess að einbeita sér að
næstu tveimur verkefnum sínum,
en líklegra þykir að hún hafi látið
sig hverfa vegna gagnrýni sem val
hennar sem leikkona hefur fengið.
DC Comics kynnti Kate Kane,
sem berst gegn samfélagslegu
óréttlæti sem Leðurblökukonan,
aftur til sögunnar árið 2006. Kane
var látin vera rík lesbía í Gotham-
borg sem hafði átt í sambandi við
fyrrverandi leynilögreglukonuna
Renee Montoya. Seinna í sögunni
kom einnig í ljós að Kane er af gyð-
ingaættum.
Það sem aðdáendur þessara per-
sónu kvarta helst yfir er að Rose sé
ekki lesbísk, ekki gyðingur og hafi
ekki leikhæfileikana til að ráða við
hlutverkið.
Rose segist sérstaklega undrandi
á fyrstu staðhæfingunni, og sagði á
Twitter áður en hún hætti þar að
hún hefði komið út úr skápnum
þegar hún var 12 ára, og hefði síð-
ustu fimm ár fengið að heyra að
hún væri of samkynhneigð fyrir
mörg hlutverk. „Hvað finnst ykkur
öllum um það? Ég hef ekkert
breyst!“
Óbreytt Ástralska leikkonan Ruby Rose kom út úr skápnum þegar hún var
12 ára en þykir ekki nógu lesbísk til að leika Leðurblökukonuna.
Ekki nógu lesbísk
Leðurblökukona
Vargur 16
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 20.00
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna,
hælisleitanda frá Gíneu-
Bissá og ungrar íslenskrar
konu sem hefur störf við
vegabréfaskoðun á Kefla-
víkurflugvelli, fléttast saman
og tengjast þær óvæntum
böndum.
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 22.00
Heima Heimildamynd um hljóm-
sveitarferðalag Sigur Rósar
um Ísland sumarið 2006.
IMDb 8,6/10
Bíó Paradís 18.00
Adrift 12
Bíó Paradís 20.00
Hearts Beat Loud
Morgunblaðið bbbmn
Bíó Paradís 18.00
Personal Shopper 16
Metacritic 77/100
IMDb 6,2/10
Bíó Paradís 18.00
The Killing of a
Sacred Deer 16
Metacritic 73/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.00
Studniówk@
(The Prom)
Bíó Paradís 22.00
Mamma Mia!
Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50
Sambíóin Kringlunni 14.30,
17.00, 19.30
Sambíóin Keflavík 17.10
Smárabíó 16.30, 17.10,
19.40, 22.10
Háskólabíó 18.10, 20.40
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.30
Mile 22 16
Hér segir frá sérsveitar-
manninum James Silva sem
fær það erfiða og vanda-
sama verkefni að smygla as-
ískum lögreglumanni úr
landi sínu, en sá hafði leitað
til bandaríska sendiráðsins
um vernd þar sem hann býr
yfir leynilegum upplýs-
ingum.
Laugarásbíó 17.50, 20.00,
22.10
Smárabíó 17.10, 19.10,
20.00, 21.40, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Ant-Man and the
Wasp 12
Hope van Dyne og dr. Hank
Pym skipuleggja mikilvæga
sendiför, þar sem Ant-Man
þarf að vinna með The
Wasp, til að leiða í ljós
leyndarmál úr fortíðinni.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 14.50,
20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
The Spy Who
Dumped Me 16
Tvær vinkonur lenda í
njósnaævintýri eftir að önn-
ur þeirra kemst að því að
hennar fyrrverandi er njósn-
ari.
Metacritic 51/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Smárabíó 19.50, 22.
Borgarbíó Akureyri 21.50
Hereditary 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.15
Sambíóin Egilshöll 22.30
Sambíóin Akureyri 22.30
Book Club Metacritic 53/100
IMDb 6,3/10
Háskólabíó 18.10, 20.50
Tag 12
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Ocean’s 8
Debbie Ocean safnar saman
liði til að fremja rán á Met
Gala-samkomunni í New
York.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 61/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 21.40
Jurassic World:
Fallen Kingdom 12
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 51/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 17.20
Christopher Robin Christopher Robin hittir
skyndilega gamlan vin sinn
Bangsimon, og snýr með
honum aftur í ævintýraheim
bernskunnar.
Metacritic 59/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 14.30,
17.00, 19.20
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 18.00,
19.30
Úlfhundurinn Frábær teiknimynd byggð á
metsölubókinni White Fang
efti Jack London.Ungur
maður vingast við úlfhund
og leitar að föður sínum sem
er horfinn.
Metacritic 61/100
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 15.50
Smárabíó 15.10, 17.25
Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 14.30
Sambíóin Akureyri 17.00
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Metacritic 54/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 15.10, 17.30
Draumur Smárabíó 11.00, 15.00
Metacritic 86/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 22.25
Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.30, 18.00,
19.00, 19.30, 21.00, 22.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00,
22.00
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.30, 22.00
Sambíóin Akureyri 19.30, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.30, 22.00
Mission Impossible -
Fallout 16
Kona fer í stríð
Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir
yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar-
verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há-
lendi Íslands þar til mun-
aðarlaus stúlka frá
Úkraínu stígur inn í líf
hennar.
Morgunblaðið
bbbbb
Háskólabíó 18.20, 21.00
Bíó Paradís 20.00
The Equalizer 2 16
Framhald The Equalizer frá árinu 2014 sem var byggð á sam-
nefndum sjónvarps-
þáttum um fyrrver-
andi lögreglumann
sem er nú leigu-
morðingi.
Metacritic
50/100
IMDb 7,1/10
Smárabíó 19.40,
22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio