Morgunblaðið - 30.08.2018, Side 15

Morgunblaðið - 30.08.2018, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 15FÓLK Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR Erlendir nemendur Háskólans í Reykjavík kynntu heimaskóla sína á alþjóðadegi HR í vikunni. Skólinn tók á móti 150 nemendum frá 30 þjóðum í haust og gafst íslenskum nemendum kjörið tækifæri til að kynna sér sam- starfsskóla HR ásamt skiptinámsmögu- leikum erlendis. Fulltrúar frá Ful- bright-stofnuninni, Konfúsíusarstofnun, Alliance francaise, DAAD og AIESEC stúdentasamtökunum voru einnig á svæðinu. Alþjóðlegir straumar í Háskólanum í Reykjavík Juan, Esteb- an og Nataly voru fulltrúar Kólumbíu. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Jenny Uniby, David Niclason og Gunnar Páll Ólafsson kynntu námsmöguleika í Svíþjóð. Aune Stolz og Diane Ruric kynntu þýska háskóla. HR tók á móti 150 nemendum frá 30 þjóðum í haust. Kína og Suður-Kórea áttu sína fulltrúa á alþjóðadegi HR. Fjölmargir kynntu sér námsmöguleika í Bandaríkjunum. ALÞJÓÐADAGUR )553 1620 Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík laugaas@laugaas.is • laugaas.is Veisluþjónusta Lauga-ás Afmæli Árshátíð Gifting Ferming Hvataferðir Kvikmyndir Íþróttafélög Við tökum að okkur að skipuleggja smáar sem stórar veislur. Lauga-ás rekur farandeldhús í hæsta gæðaflokki og getur komið hvert sem er á landinu og sett upp gæða veislu. Er veisla framundan hjá þér? Hafðu samband við okkur og við gerum þér tilboð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.