Mosfellsblaðið - 01.09.1998, Page 6

Mosfellsblaðið - 01.09.1998, Page 6
Stórkostleg upplifun í roki og sól á fyrsta degi hins nýja sveitamarkaðar að Mosskógum í Mosfellsdal, sunnu- daginn 9. ágúst s.l. Þarna var boðið upp á grænmeti og allskyns góðmeti, lífrænt ræktað og þarna fengust sæt- ustu og bestu rófur í heimi, enda duttu þær ásamt öðru fíniríi af markaðnum niður í kjötsúpupottinn um kvöld- ið með kjöti af nýslátruðu frá Nóatúni. Þarna voru gæsir til sölu og biðu þær hinar ánægðustu eftir nýjum eigend- um í girðingunni sinni, Gísli Jóhannsson var með fallegu rósirnar frá Dalsgarði og haninn galaði yf'ir hænunum sínum og öllu fólkinu, sem flykktist á ntarkaðinn strax um eittleytið. Skemmtilegt var að sjá hve börn og lúll- orðnir nutu þess vel að vera í svo náinni snertinu við sveitalífið og raunveruleikann, en þarna kom bóndinn fni Heiðarbæ við Þingvallavatn með glænýja bleikju, Fólkid sem heldur ulan um markaðinn, f.v. íb, danskur hestasveinn, Jón Jóhannsson, garðyrkjubóndi og kona hans Pascal hiin erfrönsk og þau biía í Frakklandiyfir velrarlítnanit, framan rið þau er Dísa á Skeggjaslöðiim og þá Gísli Jóbannsson, garðyrkjubóndi, en hann situr undir Ingibjörgu dóltur Dísu og Ingibjöig situr iitidir Ijónimi. íforgrunni er lífrœna rtektunin, eggin, grænmetið ogjinu rófumar. noatun Undirbúningur fyrir útreiðartúr barna. Bangsi (Sveinbjörn á Heiðarbæ) selur áhugasömum konunt, sennilega úr höfuðborg inni gríðarstóra ogfaUega Þingrallableikju sumar mjög stórar og stinnar af fersk- leika. Svínið frá Reykjahlíð er með þekktari leikurum á heimsvísu og lék sitt hlutverk af stakri prýði. í raun og veru er þarna um stórvið- burð að ræða og afar merkilegt fnimtak, sem á eftir að skila sér inn í sögu Mos- fellinga og jafnvel hafa áhrif á stefnu í landnýtingu dalsins og markaðsmál ís- lendinga út á við. - Markaðurinn hélt áfram samkvæmt áætlun næstu sunnu- daga eftir þennan og var ntjög fjölsótt- ur af fólki úr nágrannasveitarfélögum og er þeirri spurningu varpað hér fram hvort markaðurinn þurfl ekki Iangt um stærra landssvæði í framtíðinni? Gæsimar biðu sþenntar eflir nýjitm eigendum. VERTU VIÐBUINN VETRINUM Mikiö úrval af vetrardekkjum Umfeigun - Smurþjónusta J'jJJ CHELIN RIKEN Langatanga 1 a - Mosfellsbæ - Sími 566 8188 Q Mosfelltiblaðið

x

Mosfellsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.