Skírnir - 01.04.2004, Síða 86
80
GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDSSON
SKÍRNIR
borð við skreið. Ef hægt var að fylla Grænlandsknörrinn á Græn-
landi var engin ástæða til að láta hann hafa viðkomu á Islandi og
því flyst Grænlandsverslunin alfarið frá Islandi og til Björgvinjar.
Grænlensku vörurnar voru það verðmætar að siglingum til Græn-
lands var haldið uppi með reglubundnum hætti á nokkurra ára
fresti fram á síðustu áratugi 14. aldar.
Grænlandsverslunin var mikilvægur hlekkur í norsku hag- og
stjórnkerfi. Bæði voru vörurnar verðmætar á markaði auk þess
sem þær voru einkar vel fallnar til gjafa handa erlendum höfðingj-
um og vildarvinum til að tryggja verslunarsambönd og stjórn-
málatengsl við önnur ríki. Því lagði konungur áherslu á að ná for-
kaupsrétti á þessum vörum, eins og svo mörgu öðru eftir að Island
og Grænland urðu norsk skattlönd.
Heimildir
Árna saga biskups. Þorleifur Hauksson bjó til prentunar (Reykjavík, 1972).
Bernström, John, o.fl., „Falkar", Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder,
4. bindi (Viborg, 1981), dálkar 142-54.
Björn Þórðarson, „Islenzkir fálkar“, Safn til sögu íslands og tslenzkra bókmennta
að fornu og nýju. Annar flokkur, 1.5 (Reykjavík, 1957).
Bogi Th. Melsteð, „Ferðir, siglingar og samgöngur milli íslands og annarra landa á
dögum þjóðveldisins", Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmennta að fomu
og nýju IV (Kaupmannahöfn og Reykjavík, 1907-15), bls. 585-910.
Clemmensen, Mogens, „Kirkeruiner fra Nordbotiden m.m. i Julianehaab Distrikt.
Undersogelsesrejse i Sommeren 1910“, Meddelelser om Granland, XLVII
(Kaupmannahöfn, 1911), bls. 283-358.
[£>./.] Diplomatarium Islandicum II (íslenzkt fornbréfasafn). Jón Þorkelsson sá
um útgáfuna (Kaupmannahöfn, 1893).
Diplomatarium Islandicum III. Jón Þorkelsson sá um útgáfuna (Kaupmannahöfn,
1896).
[D.Af.] Diplomatarium Norvegicum I-V. (Norskt fornbréfasafn). Chr. C.A. Lange
og Carl R. Unger sáu um útgáfuna (Kristjaníu, 1849-61).
Diplomatarium Norvegicum VI-XV. Carl R. Unger og H.J. Huitfeldt-Kaas sáu
um útgáfuna (Kristjaníu, 1863-96).
Diplomatarium Norvegicum XVI. H.J. Huitfeldt-Kaas sá um útgáfuna (Kristjan-
íu, 1903).
Diplomatarium Norvegicum XVIII. H.J. Huitfeldt-Kaas, Chr. Brinchmann og Al-
exander Bugge sáu um útgáfuna (Osló, 1907-19).
Diplomatarium Norvegicum XIX. Alexander Bugge sá um útgáfuna (Kristjaníu,
1914).