Skírnir - 01.04.2004, Síða 152
146
KRISTÍN LOFTSDÓTTIR
SKÍRNIR
virðist ekki hafa verið mikil í íslenskum samtímaritum síðustu ára-
tugi. Ég er hér ekki að vísa í sértækar fræðilegar greinar um Afr-
íku í íslenskum miðlum, heldur það sem mér virðist vera vöntun á
að Afríka sé notuð sem sjálfsagt dæmi af „öðrum" í umfjöllun um
kenningarleg hugtök og atriði í fræðilegri umræðu. Stutt reynsla
mín af íslensku fræðasamfélagi, gefur til kynna að viðhorf margra
íslenskra fræðinga sé að viðfangsefni sem tengjast Afríku séu veru-
leiki út af fyrir sig og ekki sé þörf á að dýpka fræðilegan skilning
með því að vísa út fyrir Vesturlönd. Velta má fyrir sér í því ljósi
hvort „ímynduð landamæri" milli Evrópu og Afríku hafi haldist
allt til dagsins í dag. „Tómið“ í umfjöllun um Afríku virðist því
ekki eingöngu birtast í því að álfan sé einkennd út frá því sem hana
er talið vanta heldur einnig í vöntun á tilvísun til hennar.
Heimildir
Abu-Lughod, L. 1998. „Feminist Longings and Postcolonial Conditions". L.
Abu-Lughod (ritstj.), Remaking Women: Feminism and Modernity in the
Middle East, 3-31. Princeton, New Jersey: Princeton University Press.
Anderson, B. 1983. Imagined Communities: Reflections on the Origin and Spread
of Nationalism. Lundúnum: Verso.
Anna Agnarsdóttir. 1995. „Er íslandssagan einangruð?" Saga: Tímarit Sögufélags-
ins, 68-76.
Appadurai, A. 1996. Modemity at Large: Cultural Dimensions of Globalization.
Minneapolis: University of Minnesota Press.
Amgrímur Jónsson. 1968. Brevis commentarivs de Islandia 1593 (íslensk rit í
frumgerð). Reykjavík: Endurprent sf.
Barth, F. 1969. Ethnic Groups and Boundaries: The Social Organization of Culture
Difference. Boston: Little, Brown and Company.
Benedikt Gröndal. 1882. Landafraði löguð eptir landafrceði Erslevs og samin eptir
ýmsum öðrum bókum. Akureyri: Björn Jónsson prentari.
Brydon, Anne. 1995. „Inscriptions of Self: The Construction of Icelandic
Landscape in Nineteenth Century British Travel Writing.“ Ethnos, 60
(3-4):243-264.
Butchart, A. 1998. The Anatomy of Power: European Constructions of the African
Body. Lundúnum: Zed Books.
Carlsson, Arne Gunnar. 2002. „Norge og boerkrigen." Kirsten Alsaker Kjerland
og Anne K. Bang (ritstj.), Nordmen i Afrika - afrikaner i Norge, 107-116.
Björgvin: Vigmostad Bjorke.
Chakrabarty, D. 1988. „Conditions for Knowledge of Working-Class Conditions
Employers, Government and the Jute Workers of Calcutta, 1890-1940.“ R.