Skírnir - 01.04.2004, Qupperneq 255
SKÍRNIR
JÓNAS Á ENSKU
249
Forsöngvarinn: Precentor:
Það er svo margt, ef að er gáð, You’ve got so much to bitch about,
sem um er þörf að ræða; such boundless grounds for whining,
ég held það væri heillaráð the hour has come - there is no doubt -
að hætta nú að snæða. to interrupt our dining.
Fólkið: Congregation:
Heyrið þið snáða, Christ, hear the creature,
hvað er nú til ráða? canting like a preacher!
það mun best að bíða Should we jibe and jeer him?
og hlýða. or hear him?
Forsöngvarinn: Precentor:
Á einum stað býr þrifin þjóð I know a nation combed and clean,
með þvegið hár og skjanna, with comely lads and lasses:
við húsbændurna holl og góð loyal liegemen ever keen
sem hundrað dæmi sanna. to lick their masters’ asses.
Fólkið: Congregation:
Hvað er að tarna? Man, what’s the matter?
hvað sagðirðu þarna? My, you like to chatter!
Mættum við fá meira Your praise is both capricious
að heyra. and vicious. („Table Hymn“, 170-171)
Ringler myndar alveg nýjan tón sem bæði er beittur og bítur, líklega
til að gera það augljóst sem í frumgerðinni er ekki sagt fullum fetum. Á
íslenskunni eru nokkur orð úr daglegu máli („snæða“, „snáði“, „skjanni"
og ,,tarna“) en þau hafa ekki þann beitta háðstón sem orð Ringlers hafa,
„bitch“, „whine“, „creature“, „cant“, „gibe“, „jeer,“ og „chatter“ - svo
ekki sé minnst á „lick asses“. Þýðing síðustu tveggja línanna er satt að
segja dyntótt; þessar línur koma aftur í lok 8., 10. og 12. erindis svo úr
þeim verður nokkurs konar stef. Þær hljóma aldrei eins í þýðingunni og
í öll skiptin hástemmt.
Annað ljóð sem vert er að skoða er sonnettan ljúfa, „Ég bið að heilsa":
Nú andar suðrið sæla vindum þýðum, Serene and warm, now southern winds come streaming
á sjónum allar bárur smáar rísa to waken all the billows on the ocean,
og flykkjast heim að fögru landi fsa, who crowd toward Iceland with an urgent motion -
að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. isle of my birth! where sand and surf are gleaming.
Ó! heilsið öllum heima rómi blíðum O waves and winds! embrace with bold caresses
um hæð og sund í drottins ást og friði; the bluffs of home with all their seabirds calling!
kyssi þið, bárur! bát á fiskimiði, Lovingly, waves, salute the boats out trawling!
blási þið, vindar! hlýtt á kinnum fríðum. Lightly, O winds, kiss glowing cheeks and tresses!