Skírnir - 01.04.2004, Blaðsíða 260
254
ROBERT COOK
SKÍRNIR
Why did destiny
dash our hopes,
parting our paths forever?
Why am I doomed
to drag out life
far from your fair embrace?
(98)
Hví hafa örlög
okkar beggja
skeiði þannig skipt?
Hví var mér ei leyft
lífi mínu
öllu með þér una?
(„Söknuður")
og hvur sá ás sem ata þeir í kvæði
eirðinni gleymi og hefni sín í bræði.
(„Hulduljóð", 6. erindi)
Hann líður yfir ljósan jarðargróða,
litfögur blóm úr værum næturblund
smálíta upp að gleðja skáldið góða,
gleymir hann öðru’ og skoðar þá um stund;
nú hittir vinur vin á grænu engi.
„Velkominn, Eggert! dvelstu með oss lengi."
(„Hulduljóð", 16. erindi)
Kyrrt er hruns á breiðum boga,
blundar land í þráðri ró;
glaðir næturglampar loga,
geislum sá um hæð og mó.
Brestur þá og yst með öllu
í undirhvelfing hraunið sökk;
dunar langt um himinhöllu,
hylur djúpið móða dökk.
(„Fjallið Skjaldbreiður", 7. erindi)
Stirðnuð er haga höndin þín,
gjörð til að laga allt úr öllu,
eins létt og draga hvítt á völlu
smámeyjar fagurspunnið lín.
(„Á gömlu leiði 1841“)
myrkur og villu og lygalið
láttu nú ekki standa við
Leyfðu nú, drottinn! enn að una
eitt sumar mér við náttúruna
(„Á sumardagsmorguninn fyrsta“)
Jólum mínum uni ég enn,
og þótt stolið hafi
hæstum guði heimskir menn
hef eg til þess rökin tvenn
að á sælum sanni er enginn vafi.
(„Jólavísa")
May every god they smirch with gabbling verses
grimace with rage and drown their souls in curses.
(174)
With step so still that not a soul can hear it
he strides along. A thousand blossoms smile,
forgoing sleep to gladden Eggert’s spirit.
He gazes at them tenderly awhile.
The flowers of Iceland think his absence grievous;
“Eggert,” they whisper, “stay and never leave us!”
(176)
Later Broadshield s leashless violence
lulls, its cauldron falls asleep.
Starlight, sifting through the silence,
sows its peace on vale and steep.
Later still the lava’s fringes
lurch into the vault below;
thunder rattles heaven’s hinges,
haze and dust sweep to and fro.
(193)
Stilled are your thin, deft hands (how high
their art had been! our envy lingers),
agile as winsome maidens’ fingers
laying white linen out to dry.
(199)
One summer more, Lord! let me savor
scenes that enjoy all Nature’s favor!
(219)
Christmas bright! as in days gone by!
through brazen men have routed
highest God from his own sky
I have a brace of reasons why
the blesséd truth cannot be doubted.
(297)
Do not give mist and murky lies
dominion under Iceland’s skies.