Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1951, Síða 40

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Síða 40
Hreiðar E. Geirdal: Svipdagur Saga Ég var staddur í Revkjavík 4. júlí 1945 og hafði ákveðið að skreppa austur að Bergþórshvoli, því mig hafði lengi langað til að sjá þennan fornfræga stað. Það var komið að háttatíma, þegar ég náði í bílstjóra, sem ég samdi við um ferðina austur. Það var ákveðið, að við legðum af stað kl. átta næsta morgun, og átti bílstjórinn að koma heim til mín og vekja mig, ef með þyrfti. Þegar ég var háttaður greip mig svo mikill ferðahugur, að eg gat ekki sofnað. Ferðahugur nær ekki tökum á mér, nema eitt- hvað óvenjulegt sé í vændum. Það er ótrúlegt, hvernig hann get- ur dregið fram í hugann hinar óskyldustu myndir, snúið út ur öllum væntanlegum atvikum þangað til að maður raknar loks við sér og verður hissa, hve langt er komið frá upphafi þessarar hugsanakeðju. Ég sofnaði loks kl. tvö og vaknaði aftur kl. sex. Mér var ómögulegt að sofna aftur. Klukkan átta stóð ég ferðbúinn við húsdyrnar, þegar bílstjor- inn kom að sækja mig. Mér leizt vel á farartækið. Það var fjögra mannabíll mjög nýlegur að sjá. Bílstjórinn var sérlega viðkunn- anlegur og veðrið yndislegt, svo útlitið var reglulega glæsilegt. Ég lét töskuna í aftursætið, en settist svo í framsætið, hjá bílstjór- anum. Það bar ekkert til tíðinda fyrr en við komum upp fyrir Elliða ár. Við veginri stóð maður, í hvítri kápu, og rétti upp hendina. Ég bað bílstjórann að stanza, en fór sjálfur út til mannsins. Er- indi hans var, að biðja mig að lofa sér að vera með austur yfir Þjórsá. Ég sagði honum það velkomið. En hvernig gat hann vit- að, að ég ætlaði austur yfir Þjórsá? Ég lét hann setjast í aftursætið og settist hjá honum. Ég fór nú að virða þennan náunga fyrir mér. Hann var í afarþurinri, hvítri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.