Breiðfirðingur - 01.09.1998, Síða 11

Breiðfirðingur - 01.09.1998, Síða 11
Inngangur Skrár yfir tímaritið Breiðfirðing 1942-1997 eru þrjár: aðalskrá, at- riðisorðaskrá og höfundatal. Aðalskráin er þeirra stærst en í henni eru í stafrófsröð færslur fyrir allar greinar sem birtust í Breiðfirðingi frá 1. árgangi 1942 til og með 55. árgangi 1997. í aðalskrá er raðað eftir höfundi verks, ef hann er ekki þekktur er raðað á titil. Alnafnar eru aðgreindir með ártölum, fæðingarári og dánarári, þegar það á við í sviga. Færslurnar eru tölusettar frá 1-803 og innihalda eftirfarandi upplýsingar: fyrst kemur höfundur, svo titill eða heiti verks. Ef verkið hefur undirtitil kemur hann á eftir titli með tvípunkti á milli. Loks eru upplýsingar um hvar verkið birtist; árgang- ur, ár og síðutal. númer höfundur titill undirtitill 795. Þórbergur Olafsson: Grímkelsstaðir : fundið býli frá landnáms- öld? 32-33 (1973-1974), s. 86-91. árgangur ár síður Þegar upplýsingar um höfund eru fengnar annars staðar frá en úr rit- inu sjálfu eru þær settar innan hornklofa. Ef höfundur skrifar undir dulnefni eða gælunafni er verkið skráð á fullt nafn hans sé það þekkt. Vísað er frá hinu nafninu. Ef titill lýsir verki ekki nógu vel er nánari skýring sett í homklofa fyrir aftan: lýsing 712. Sveinn Gunnlaugsson: Úti í veri [ljóð]. 2 (1943), s. 47. Þegar höfundar eru tveir eða fleiri er einn þeirra valinn aðalhöfundur. Færslan er skráð á hans nafni en vísað er frá nöfnum annarra höfunda á viðkomandi stað í stafrófsröðinni. höfundur Ijóðs er skráður fyrir fœrslu 424. Jón frá Ljárskógum: Breiðfirðingaljóð. 6-7 (1947-1948), s. 12-13. vísað erfrá höfundi lags á aðalfœrslu eða á höfund Ijóðs/texta Jónas Tómasson: Breiðfirðingaljóð [nótur]. Sjá: Jón frá Ljár- skógum: Breiðfirðingaljóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.