Breiðfirðingur - 01.09.1998, Page 54
52
EFNISSKRÁ 1942-1997
nótt; Sumarnótt; Vetrarnótt; í nóvember 1951; Velkominn heim;
í júní 1954; Litið yfir að Laugum; Friðarins Guð; Hér er yndi
hér er skjól.
643. Sigrún Halldórsdóttir: Þorrakórinn : söngferð á Jökuldal 20.-
22. júní 1986. 45 (1987), s. 149-157.
Sigurbjörn Bergþórsson: Bændaríma. /: Ámi L. Tómasson:
Bændaríma.
644. Sigurbjörn Guðbrandsson: Málsprok [ljóð]. 50 (1992), s.
182-183.
645. Sigurbjörn Guðmundsson: Brúðarljóð til Sigríðar M. Sigur-
bjarnardóttur og Guðbrandar Jónssonar, Spágilsstöðum. 32-33
(1973-1974), s. 29-30.
646. Sigurbjörn Guðmundsson: Heim til Islands [ljóð]. 32-33
(1973-1974), s. 34.
647. Sigurbjörn Guðmundsson: Minningarljóð eftir föður minn,
Guðmund Tómasson. 32-33 (1973-1974), s. 31-33.
648. Sigurbjörn Guðmundsson: Sendingin [ljóð]. 32-33 (1973-
1974), s. 31.
649. Sigurbjörn Guðmundsson: Til dóttur minnar Sigríðar Sigur-
bjarnardóttur, Spágilsstöðum [ljóð]. 32-33 (1973-1974), s. 30-
31.
650. Sigurbjörn Guðmundsson: Þegar ég frétti lát föður míns,
Guðmundar Tómassonar [ljóð]. 32-33 (1973-1974), s. 31.
651. Sigurbjörn Guðmundsson: Þegar ég sá í Heimskringlu lát
bróður míns Kristmundar Guðmundssonar [ljóð]. 32-33 (1973-
1974), s. 33.
652. Sigurbjörn Sigtryggsson: Furðuleg örlög [um Stefán Björns-
son og Stefán Eggertsson]. 5 (1946), s. 5-16.
653. Sigurborg Eyjólfsdóttir: Heima á Dröngum [ljóð]. 34 (1975),
s. 62. Einnig birt: 39-40 (1982), s. 72-73.
654. Sigurborg Eyjólfsdóttir: Æskuminningar. 39-40 (1982), s. 67-
99.
655. Sigurður Ágústsson: Upphaf verzlunar í Stykkishólmi. 20-21
(1961-1962), s. 32-45. Leiðrétting: 22-23 (1963-1964), s. 111.