Breiðfirðingur - 01.09.1998, Page 76

Breiðfirðingur - 01.09.1998, Page 76
74 EFNISSKRÁ 1942-1997 Einar Jónasson (1848-1931) frá Harrastöðum í Miðdölum, síðar lengst í Gimli í Kanada. Einar Kristjánsson (1917- ) frá Lcysingjastöðum, lengi skólastjóri Laugaskóla í Dalasýslu, síðar kennari í Reykjavík. Einar G. Pétursson (1941- ) frá Stóru-Tungu í Dalasýslu, starfs- maður við Arnastofnun í Reykjavík. Einar Þorkelsson (1858-1958) bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Elín Pálmadóttir (1927- ) blaðamaður Reykjavík. Elínborg Ágústsdóttir (1922- ) ffá Mávahlíð, lengst húsmóðir í Ólafs- vík. Elsa E. Guðjónsson (1924- ) deildarstjóri við Þjóðminjasafn Is- lands. Eyjólfur Jónasson (1889-1989) bóndi í Sólheimum í Laxárdal í Dala- sýslu. Eyjólfur Jónsson (1917- ) á Flateyri, lengst verðlagseftirlitsmaður á Vestfjörðum. Eyjólfur Stefánsson (1868-1959) frá Frakkanesi á Skarðsströnd, báta- smiður, lengi bóndi á Dröngum á Skógarströnd og síðast í Hafnar- firði. Eysteinn Eymundsson (1889-1982) bóndi á Bræðrabrekku í Bitru, Brekku í Gilsfirði og Ketilsstöðum í Hörðudal, en síðast í Reykjavík. Eysteinn G. Gíslason (1930- ) kennari og bóndi í Skáleyjum á Breiðafirði. Finnbogi G. Lárusson (1909- ) bóndi og sjómaður á Laugarbrekku í Breiðuvík. Flosi Jónsson (1898-1986) lengi bóndi á Hörðubóli í Miðdölum, kenn- ari og póstmaður í Reykjavík. Friðgeir Sveinsson (1919-1952) frá Sveinsstöðum í Dalasýslu, kenn- ari og síðar starfsmaður Menningarsjóðs. Friðjón Þórðarson (1923- ) frá Breiðabólsstað á Fellsströnd, sýslu- maður og síðar ráðherra. Friðrik Eggerz (1802-1894) prestur í Skarðsþingum, síðast á Hval- gröfum á Skarðsströnd.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.