Breiðfirðingur - 01.09.1998, Síða 80
78
EFNISSKRÁ 1942-1997
Helgi Hjörvar (1888-1963) frá Drápuhlíð í Helgafellssveit, kennari
og skrifstofustjóri útvarpsráðs.
Helgi [Jónsson] frá Súðavík (1880-1959) frá Kleifastöðum í Gufu-
dalssveit, síðar á Súðavík, en seinast á Isafirði.
Helgi Sigurðsson (1815-1888) frá Jörfa í Hnappadalssýslu, prestur á
Setbergi og síðar á Melum í Melasveit.
Herdís Andrésdóttir (1858-1939) frá Flatey á Breiðafirði, skáldkona.
Hermann Jónsson (1897-1954) frá Brekkubæ við Hellna, síðar kaup-
maður í Reykjavík.
Hermann S. Jónsson (1856-1943) skipstjóri í Flatey á Breiðafirði.
Hjörtur Pálsson (1941- ) rithöfundur í Kópavogi.
Hrafn Hrafnsson, sjá Jón Sigtryggsson.
Hreiðar E. Geirdal (1880-1970) frá Gilsfjarðarmúla, lengst verslun-
armaður á Isafirði.
Hulda Skúladóttir (1958- ) kennari Hellissandi.
Húnvetningur.
Ingi Bogi Bogason (1955- ) frá Akranesi, cand. mag. í íslensku.
Ingiberg J. Hannesson (1935- ) prófastur á Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu.
Ingibjörg Halldórsdóttir (1929- ) húsfreyja í Reykjavík.
Ingibjörg Jónsdóttir (1848-1929) frá Djúpadal í Gufudalssveit.
Ingibjörg Þorgeirsdóttir (1903- ) frá Höllustöðum í Reykhólasveit.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir Líndal (1913- ) frá Klömbrum í Vestur-
Húnavatnssýslu, síðar skipstjórafrú í Reykjavík.
Ingimar Elíasson (1928- ) frá Drangsnesi í Strandasýslu, kennari
síðast í Reykjavík.
Ingimundur Ingimundarson (1911- ) sundkennari og lengst bóndi
á Svanshóli í Bjamarfirði.
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka (1918-1993) kennari og rithöfundur
í Reykjavík.
Ingvar Agnarsson (1914-1996) frá Stóru-Ávík í Árneshreppi, lengst
forstjóri Barðans í Reykjavík.
Ingveldur Á. Sigmundsdóttir (1880-1971) frá Akureyjum í Helga-
fellssveit, lengi skólastjóri á Hellissandi.