Breiðfirðingur - 01.09.1998, Qupperneq 83
HÖFUNDATAL
81
Jón Sigurðsson (1923- ) úr Gvendareyjum við Skógarströnd, síðar
húsasmiður í Kópavogi.
Jón Júlíus Sigurðsson (1922- ) frá Flatey, bankamaður í Reykjavrk.
Jón Thorarensen (1902-1986) frá Stórholti í Saurbæ, prestur síðast í
Nesprestakalli í Reykjavík.
Jón Kr. Þorsteinsson (1912-1976) frá Ytri-Þorsteinsstöðum í Hauka-
dal, síðar húsasmíðameistari í Kópavogi.
Jónas Jóhannsson (1891-1970) bóndi í Öxney í Skógarstrandar-
hreppi.
Jónas Jóhannsson (1899-1995) frá Skógum á Fellsströnd, síðar bóndi
á Valþúfu í sömu sveit.
Jónas Pálsson (1904-1984) frá Höskuldsey, vitavörður í Elliðaey og
lengst sjómaður í Stykkishólmi.
Jónas Tómasson (1881-1967) frá Hróarsstöðum í Fnjóskadal, tón-
skáld og tónlistarkennari á Isafirði.
Jónína Hermannsdóttir (1889-1982) húsfreyja og kaupkona í Flatey á
Breiðafirði.
Jórunn Ólafsdóttir (1920- ) frá Sörlastöðum í Fnjóskadal.
Jósep S. Húnfjörð (1876-1959) frá Illugastöðum á Vatnsnesi, hagyrð-
ingur og kvæðamaður.
Júlíana Jónsdóttir (1838-1918) lengi í Akureyjum við Skarðsströnd,
dó á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, fyrsta íslenska konan sem gaf
út ljóðabók.
Karl Þ. Kristjánsson (1907-1995) frá Hjarðarbóli í Eyrarsveit, síðast
verkstjóri í Reykjavík.
Kári Sólmundarson (1877-1960) frá Jörfa í Haukadal, skáld og fræði-
maður, seinast í Reykjavík.
Kjartan Guðmundsson (1905-1927) fæddur í Ásgarði í Hvammssveit,
seinast á Fellsenda í Miðdölum.
Klemens Samúelsson (1879-1967) frá Bæ í Miðdölum, kennari og
lengst bóndi í Gröf í sömu sveit.
Kr.
Kristinn B. Gíslason (1919- ) frá Rauðseyjum á Breiðafirði, lengst
vörubifreiðastjóri í Stykkishólmi.