Breiðfirðingur - 01.09.1998, Side 84

Breiðfirðingur - 01.09.1998, Side 84
82 EFNISSKRÁ 1942-1997 Kristinn Indriðason (1887-1971) bóndi og hreppstjóri á Skarði á Skarðsströnd. Kristinn Kristjánsson (1925- ) frá Bárðarbúð á Hellnum, kennari og kaupmaður á Hellissandi og Hellnum. Kristín Jónsdóttir (1858-1946) ljósmóðir í Flatey á Breiðafirði. Kristín Níelsdóttir Breiðfjörð (1910-1986) frá Sellátri í Helga- fellssveit, húsfreyja í Elliðaey og Stykkishólmi. Kristín Sigfúsdóttir (1885-1974) frá Syðri-Völlum í Húnavatnssýslu, seinast í Reykjavík. Kristjana V. Hannesdóttir (1895-1991) frá Grunnasundsnesi við Stykkishólm, kennari, forstöðukona Húsmæðraskólans á Staðar- felli og síðast í Stykkishólmi. Kristján Benediktsson (1923- ) frá Stóra-Múla í Saurbæ í Dala- sýslu, kennari og borgarfulltrúi í Reykjavík. Kristján H. Breiðdal (1895-1959) bóndi m. a. á Jörfa í Kolbeinsstaða- hreppi, útibússtjóri á Vegamótum í Miklaholtshreppi og seinast í Skarðsstöð í Dalasýslu. Kristján Einarsson (1916-1994) frá Djúpalæk í Skeggjastaðahreppi í Norður-Múlasýslu, seinast rithöfundur á Akureyri. Kristján Guðbrandsson (1934- ) bóndi á Gunnarsstöðum í Hörðu- dal. Kristján Guðlaugsson (1906-1982) frá Dagverðarnesi í Dalasýslu, síðar málflutningsmaður og ritstjóri í Reykjavík. Kristján Hjaltason (1899-1959) frá Rifgirðingum í Skógarstrandar- hreppi, kennari á Snæfellsnesi og seinast verkamaður í Reykjavík. Kristján Jónsson (1895-1955) frá Þrándarkoti í Laxárdal, síðar bóndi í Þingvallabyggð í Kanada. Kristján Þorleifsson (1876-1959) bóndi og hreppstjóri á Hjarðarbóli og Grund í Eyrarsveit. Kristjón Jónsson (1891-1941) frá Skarði í Haukadal, síðar trésmiður í Reykjavrk. Kristvarður Þorvarðsson (1875-1953) frá Leikskálum í Haukadal, kennari.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.