Breiðfirðingur - 01.09.1998, Side 85

Breiðfirðingur - 01.09.1998, Side 85
HÖFUNDATAL 83 Lárus Loftsson (1848-1924) bóndi í Rifgirðingum í Skógarstrandar- hreppi og Arney á Breiðafirði. Lilja Björnsdóttir (1894-1971) frá Kirkjubóli í Múlasveit, skáldkona, húsfreyja á Þingeyri og seinast í Reykjavík. Loftur Ámundason (1914-1995) frá Sandlæk í Gnúpverjahreppi, eld- smiður í Landssmiðjunni. Lúðvík Kristjánsson (1911- ) frá Stykkishólmi, rithöfundur í Hafnar- fírði. Magnheiður Ágústa Guðjónsdóttir (1891-1978) frá Gilsfjarðarmúla, kennari síðast í Reykjavík. Magnús Bjömsson (1926- ) fæddur á Hnúki í Dalasýslu, veitinga- maður lengst á Aski í Reykjavrk. Magnús Friðriksson (1862-1947) bóndi á Staðarfelli og síðar í Stykk- ishólmi. Magnús Gestsson (1909- ) frá Ormsstöðum í Dalasýslu, kennari, smiður og seinast safnvörður við Byggðasafn Dalamanna á Laug- um í Hvammssveit. Magnús J. Jóhannsson (1922- ) frá Barðastöðum í Staðarsveit, rennismiður og síðast húsvörður í Reykjavík. Magnús Jónsson frá Skógi (1905-1975) fæddur á Vatneyri við Pat- reksfjörð, kennari og bréfberi í Reykjavík, seinast á ísafirði. Magnús Magnússon (1842-1925) bóndi og hreppstjóri á Hrófbergi í Strandasýslu. Magnús Vigfússon (1905-1987) frá Þórólfsstöðum í Miðdölum, fyrsti vistmaður á dvalarheimilinu Fellsenda. Magnús Þorláksson (1895-1965) fæddur í Brokey í Skógarstrandar- hreppi, lengi starfsmaður Landsímans. Margrét K. Jónsdóttir (1874-1954) dóttir Jóns Guttormssonar pró- fasts í Hjarðarholti, gift Birni Stefánssyni kaupmanni í Reykjavík. Margrét Sigurðardóttir (1854-1940) frá Saurhóli í Saurbæ, húsfreyja á Laugum í Hvammssveit og seinast á Hafurstöðum. Margrét Sigurðardóttir (1923- ) frá Köldukinn á Fellsströnd, síðar húsfreyja á Saursstöðum í Haukadal.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.