Breiðfirðingur - 01.09.1998, Side 87

Breiðfirðingur - 01.09.1998, Side 87
HÖFUNDATAL 85 Óskar Bjartmarz (1891-1992) frá Neðri-Brunná í Dalasýslu, síðar forstjóri Löggildingarstofunnar. Páll Lýðsson (1936- ) kennari og bóndi í Litlu-Sandvík í Ámessýslu. Pálmi Einarsson (1897-1985) frá Svalbarði í Miðdölum, ráðunautur og landnámsstjóri. Pétur Einarsson (1890-1974) lausamaður og fiskimaður í Fremri- Langey í Dalasýslu. Pjetur B. Guðmundsson (1906-1978) frá Hellissandi, vélstjóri, bóndi í Laxnesi í Mosfellssveit. Pétur Jónsson frá Stökkum (1864-1946) frá Skáleyjum á Breiðafirði, bóndi á Stökkum á Rauðasandi og síðar kennari á Vestfjörðum. Pétur T. Oddsson (1912-1956) prófastur í Hvammi í Dalasýslu. Pétur Ólafsson (1895-1991) bóndi í Stóm-Tungu í Dalasýslu. Pétur Þorsteinsson (1921-1993) frá Óseyri í Stöðvarfirði, síðast sýslu- maður í Dalasýslu. Ragnar Ingi Aðalsteinsson (1944- ) frá Vaðbrekku á Jökuldal, kenn- ari og ráðgjafi. Ragnar Ágústsson (1935- ) frá Svalbarði á Vatnsnesi, kennari og síðast húsvörður Safnahússins í Reykjavík. Ragnar Jóhannesson (1913-1976) frá Búðardal, síðar skólastjóri á Akranesi. Ragnar Þorsteinsson (1914- ) frá Ljárskógaseli í Laxárdal, kennari og biblíusafnari, lengst á Reykjum í Hrútafirði. Ragnheiður Guðmundsdóttir (1932- ) húsfreyja á Svínhóli í Dala- sýslu. Ragnheiður S. Jónsdóttir (1932- ) húsfreyja og síðast skrifstofu- stjóri á Geðdeild Landsspítalans. Rósa B. Blöndals (1913- ) kennari, síðast á Laugarvatoi í Ámessýslu. S. H. Samúel Eggertsson (1864-1949) frá Melanesi á Rauðasandi, kennari og skrautritari. Sigríður Ámadóttir (1892-1977) frá Stykkishólmi, síðar húsfrú í Kefla- vík.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.