Breiðfirðingur - 01.09.1998, Page 89

Breiðfirðingur - 01.09.1998, Page 89
HÖFUNDATAL 87 Sigurður Sveinsson (1909-1970) frá Hvítsstöðum á Mýrum, garð- yrkjuráðunautur í Reykjavík. Sigvaldi S. Kaldalóns (1881-1946) læknir og tónskáld. Sigvaldi Þorsteinsson (1920-1998) frá Ljárskógaseli í Laxárdal, lög- fræðingur hjá Verslunarráði Islands. Snæbjörn G. Jónsson (1893-1962) frá Sauðeyjum í Barðastrandar- hreppi, húsgagnasmíðameistari í Reykjavík. Stefán frá Hvítadal [Sigurðsson] (1887-1933) skáld og síðast bóndi í Bessatungu í Saurbæ í Dalasýslu. Stefán Jónsson (1871-1957) frá Narfeyri á Skógarströnd, síðar í Vest- urheimi. Stefán Jónsson (1893-1969) frá Snorrastöðum, skólastjóri í Stykkis- hólmi og síðast námsstjóri. Stefán Jónsson (1923-1990) fréttamaður við Ríkisútvarpið og síðar alþingismaður. Steindór Steindórsson frá Hlöðum (1902-1997) kennari og skóla- meistari við Menntaskólann á Akureyri. Steingrímur Jónsson (1890-1975) rafmagnsverkfræðingur, lengi raf- magnsstjóri í Reykjavík. Steingrímur Samúelsson (1886-1974) frá Miðdalsgröf í Tungusveit í Strandasýslu, lengi bóndi á Heinabergi á Skarðsströnd í Dalasýslu. Steinólfur Lárusson (1928- ) bóndi í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd í Dalasýslu. Steinunn Bjartmarsdóttir (1883-1972) frá Neðri-Brunná í Saurbæ, kennari í Reykjavík. Steinunn J. Guðmundsdóttir (1897-1993) lengst af húsfreyja á Heina- bergi á Skarðsströnd í Dalasýslu. Steinunn Jóhannesdóttir (1899-1985) frá Skáleyjum á Breiðafirði, síðar hjúkrunarkona í Reykjavík. Steinunn Þorgilsdóttir (1892-1984) lengst húsfreyja á Breiðabólsstað á Fellsströnd í Dalasýslu. Svandís Elímundardóttir (1925- ) lengst símastúlka á Hellissandi. Sveinbjörn R Guðmundsson (1880-1955) frá Skáleyjum, fræðimaður og kennari síðast í Flatey á Breiðafirði.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.