Breiðfirðingur - 01.09.1998, Blaðsíða 91
HÖFUNDATAL
89
Yngvi Jóhannesson (1896-1984) frá Kvennabrekku í Miðdölum,
lengst starfsmaður hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur.
Young, Everild, ensk kvikmyndagerðarkona.
Þorleifur Ólafsson (1947- ) frá Neskaupstað, blaðamaður og rit-
stjóri.
Þorsteinn Jóhannsson (1907-1985) frá Mjóabóli í Haukadal, verslun-
armaður í Búðardal, síðar í Reykjavík.
Þorsteinn J. Jóhannsson (1875-1958) bóndi á Narfeyri á Skógar-
strönd, síðar kaupmaður í Reykjavík.
Þorsteinn Jónasson (1896-1986) lengst af bóndi á Jörfa í Haukadal í
Dalasýslu.
Þorsteinn Vilhjálmsson (1940- ) prófessor í eðlisfræði við Háskóla
íslands.
Þorsteinn Þorsteinsson (um 1760-1809) hreppstjóri á Saurum í Lax-
árdal í Dalasýslu.
Þorsteinn Þorsteinsson (1884-1961) frá Ambjargarlæk í Mýrasýslu,
sýslumaður í Dalasýslu.
Þorvaldur Kolbeins (1905-1959) frá Staðarbakka í Miðfirði, síðar
prentari í Reykjavík.
Þóra Marta Stefánsdóttir Hirst (1905-1981) kennari og verslunar-
maður í Reykjavík.
Þórbergur Ólafsson (1915- ) frá Hallsteinsnesi í Gufudalssveit, skipa-
smíðameistari í Hafnarfirði.
Þórður Jónsson (1881-1968) bóndi á Firði (Kerlingarfirði) í Múla-
sveit, seinast í Reykjavík.
Þórhildur Sveinsdóttir (1909-1990) frá Hóli í Svartárdal, skáldkona,
lengst húsfreyja í Reykjavík.
Þrúður Kristjánsdóttir (1938- ) frá ísafirði, skólastjóri í Búðardal.