Fréttablaðið - 06.11.2018, Síða 6

Fréttablaðið - 06.11.2018, Síða 6
6 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 Þ r I Ð J U D A G U r6 f r é t t I r ∙ f r é t t A b L A Ð I Ð RENAULT Kadjar Zen 4wd Nýskr. 05/17, ekinn 45 þ.km Dísil, beinskiptur. Nýr bíll kostar 4.750 þús. kr. VERÐ: 2.990 þús. kr. RENAULT Megane Zen Nýskr. 05/18, ekinn 24 þ.km Dísil, sjálfskiptur. Nýr bíll kostar 3.590 þús. kr. VERÐ: 2.890 þús. kr. RENAULT Clio Zen Nýskr. 06/18, ekinn 25 þ.km Dísil, sjálfskiptur. Nýr bíll kostar 2.890 þús. kr. VERÐ: 2.290 þús. kr. RENAULT Kadjar Zen 4wd Nýskr. 05/17, ekinn 30 þ.km Dísil, beinskiptur. Nýr bíll kostar 4.750 þús. kr. VERÐ: 2.990 þús. kr. RENAULT Megane Zen Nýskr. 06/18, ekinn 21 þ.km Dísil, sjálfskiptur. Nýr bíll kostar 3.590 þús. kr. VERÐ: 2.890 þús. kr. RENAULT Clio Zen Nýskr. 06/18, ekinn 24 þ.km Dísil, sjálfskiptur. Nýr bíll kostar 2.890 þús. kr. VERÐ: 2.290 þús. kr. Rnr. 144795 Rnr. 153480 Rnr. 153559 Rnr. 370828 Rnr. 145502 Rnr. 145511 Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16. www.facebook.com/bilaland.is E N N E M M / S ÍA / N M 9 0 7 0 6 B íl a la n d N ý t t l a y o u t 2 x 3 8 n ó v KYNNTU ÞÉR ÚRVALIÐ Á WWW.BILALAND.IS GERÐU GÓÐ KAUP Á NÝLEGUM RENAULT Í NÓVEMBER Hjá okkur finnur þú ástandsskoðaðan RENAULT með aðstoð traustra, löggildra bílasala. Komdu til okkar kynntu þér úrvalið á planinu. NÝ VETRARDEKK FYLGJA EFTIRTÖLDUM BÍLUM 2017 Árgerð 2018 Árgerð 2018 Árgerð 2017 Árgerð 2018 Árgerð 2018 Árgerð LAnDbÚnAÐUr „Þetta er algerlega fráleit tillaga. Við höfum talað fyrir því að samkeppnisundan- þágur mjólkuriðnaðarins verði afnumdar. Þarna er verið að taka algerlega skakkan pól í hæðina að okkar mati. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt okkur að verðlags- þróunin hefur til dæmis verið hag- stæðari þegar kemur að kjöt- en mjólkurvörum einmitt vegna þess að þar er meiri samkeppni og neyt- endur hafa notið þess,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, um frum- varp tveggja þingkvenna Fram- sóknarflokksins. Í frumvarpinu leggja þær Halla Signý Kristjánsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir til að afurða- stöðvar í kjötiðnaði verði undan- þegnar ákvæðum samkeppnislaga en sambærilegar undanþágur gilda um mjólkuriðnaðinn. Ólafur bendir á að íslenskur land- búnaður sé verndaður fyrir erlendri samkeppni með gríðarháum tollum. „Þegar tollkvótarnir sem samið var um við ESB eru að fullu komnir til framkvæmda er umfangið um átta til tíu prósent af innanlandsmark- aðnum eins og hann var á síðasta ári. Innlendri kjötframleiðslu er nú eiginlega engin vorkunn að standa af sér samkeppni sem er kannski um tíu prósent af markaðnum.“ Halla Signý segir frumvarpið fyrst og fremst lagt fram sem við- brögð við slæmri stöðu í sauðfjár- rækt. Því sé ekki ætlað að leysa öll vandamál greinarinnar en sé ein leið til þess. „Afkoman hefur verið slök og ein af þeim leiðum sem nefndar hafa verið til úrbóta er að skoða afurða- geirann. Það var 30 prósenta niður- skurður í afurðaverði til bænda á síðasta ári og þetta er enn að versna,“ segir Halla Signý. Hún segir að óskir hafi komið frá afurðastöðvunum um að geta unnið saman á ýmsum sviðum til þess að hagræða í rekstri. „Þær gætu sameinast eða gert samkomulag um verkaskiptingu en þannig værum við með stærri og hagkvæmari rekstrareiningar. Þetta skiptir líka gríðarlegu máli til dæmis þegar kemur að markaðssetningu erlendis.“ Þá bendir Halla Signý á að þró- unin undanfarin misseri hafi verið sú að innflutningur hafi aukist umtalsvert. „Ef við ætlum okkur að ýta undir og halda utan um okkar góðu framleiðslu þá er þetta ein leiðin.“ sighvatur@frettabladid.is Kjötframleiðslu engin vorkunn að samkeppni Framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda líst illa á frumvarp um að afurða- stöðvar í kjötiðnaði verði undanskildar samkeppnislögum. Flutningsmaður telur hins vegar nauðsynlegt að grípa til aðgerða til stuðnings sauðfjárrækt. Ríkið viðurkenndi bótaskyldu vegna ferskra eggja Í gær var lögð fram í Héraðs- dómi Reykjavíkur réttarsátt þar sem ríkið viðurkenndi bóta- skyldu í máli þar sem fersk egg voru gerð upptæk af toll- vörðum. Ólafur Stephensen, fram- kvæmdastjóri Félags atvinnurek- enda, segir það hafa legið fyrir árum saman að íslensk löggjöf sem banni innflutning á fersku kjöti, eggjum og ógerilsneyddri mjólk brjóti í bága við EES-samn- inginn. „Það er hins vegar ekki enn búið að breyta löggjöfinni. Bæði þetta mál og málið í síðustu viku þar sem ferskt kjöt var aftur gert upptækt sýna fram á nauðsyn þess að lagabreytingum sé hraðað. Bæði til að tryggja réttar- öryggi innflytjenda og eins til að forða íslenska ríkinu frá frekari skaðabótamálum.“ Flutningsmaður segir frumvarpið lagt fram sem viðbragð við slæmri stöðu í sauðfjárrækt. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM féLAGSmÁL „Krafan um fundinn er byggð á lögum félagsins um að hundrað félagsmenn geti beðið um svona fund. Þegar þeir eru ekki nema helmingurinn af því segir það sig sjálft að við getum ekki orðið við beiðninni,“ segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands. Á föstudag var send krafa, studd af 163 undirskriftum, um að félags- fundur yrði haldinn til að ræða stöð- una sem upp er komin í félaginu eftir að Heiðveigu Maríu Einarsdóttur var vikið úr félaginu. Í tilkynningu frá stjórn félagsins kemur fram að aðeins 52 af þeim sem skrifuðu undir kröfuna séu félagsmenn. Jónas gefur lítið fyrir gagnrýni ýmissa verkalýðsforingja og ályktun aðalfundar Sjómannafélagsins Jötuns í Vestmannaeyjum um brottvikningu Heiðveigar. Hann segir að þegar Jöt- unn hafi slitið sig frá sameiningarvið- ræðum hafi bara verið vitnað í það sem Heiðveig hafi sagt um stjórnina. „Þetta eru svona einhverjar eftir- áskýringar sem segja ekki neitt. Þetta er mjög sérkennilegt. Svo er þarna nýja fólkið í Alþýðusambandinu. Það blasti við að þegar stofnfundur hins nýja félags yrði, væru öll hin félögin búin að segja sig úr ASÍ. Þeirra upp- legg er eitthvað tengt því að mínu mati. Það er pólitík í þessu.“ Hann segist hafa verið minntur á það af eldri félögum að þetta sé í þriðja sinn svo vitað sé sem ein- hverjum sé vikið úr félaginu. „Í hin tvö skiptin hefðu nú þótt léttvægar ástæður að baki miðað við nú. Skemmdarverkið er þvílíkt að þetta varð ekki umflúið,“ segir Jónas. – sar Jónas gefur lítið fyrir gagnrýni á stjórn Formaður Sjómannafélagsins segir málið lykta af pólítík. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 0 6 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :4 5 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 4 A -5 0 2 4 2 1 4 A -4 E E 8 2 1 4 A -4 D A C 2 1 4 A -4 C 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 0 s _ 5 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.