Stjarnan - 01.09.1920, Side 1

Stjarnan - 01.09.1920, Side 1
STJARNAN Jesús kallar. Jesús kallar: Þreyttir, þjáðir, Þið sem eruð, komið hér ! Minir ástar-armar háðir Opnar standa móti þér. Jesús kallar: Hörmum hrjáðir Huggun næga fá hjá mér. Jesús kallar: Syndum særða Sál, þér gef eg nœgan frið ; Ef þú vilt með hjartað hrærða Höfði drúpa kross minn við, Þá mun hyggjan, náðar nærða, Nýjan fögnuð kannast við. Jesús kallar! Hlýir hljómar TJvísla guðlegt friðarmál, Hvar sem geisli lífsins Ijómar, Leiðin þó sé myrk og hál, Náðar rödd hans endurómar Inn í hverja þreytta sál. September, 1920 VeríS 10 Cents LP

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.