Stjarnan - 01.09.1920, Blaðsíða 13

Stjarnan - 01.09.1920, Blaðsíða 13
STJAKNAN 141 í.usturátt, bætir einum degi viS i reikn- ingi sínum ; en sá, er ferbast í vesturátt, lellir einn dag úr sínum reikningi.” Herra Severance ibaö nú um leyfi til r.S lesa eitthvaS, sem hann haföi hjá sér viSvíkjandi þessu efni: “Orsökin til þess (úiefnilega aS end- urtaka eSa aS fella daga úr viS daglín- una) mun ’maSur fljótlega skilja viS aS hugsa sig dálítiS um; því ætíS er sólar- uppkoma og sólsetur einhvers staSar á •jörSinni, meSan samtimis er á öSrum stöSum.’hádegi og miSnætti. Hátum oss svo ímynda' oss aS vér gætum fariS kringum jörSina eins fljótt og hún snýst kringum sinn eigin möndul. Vér leggj- um af staS frá Lundúnaborg viS sólar- uppkomu þriSjudágsmorgun og ferSumst i vesturátt. Vér munum hafa sólarupp- komu alla leiSina. Og þó mundum vér, þegar vér komurn aftur þangaS, sem vér hófum ferS vora, nefna þaS næsta dag; því aS þeir, sem þar lifSu, munu hafa haft hádegi, sólsetur og miSnætti, og þess vegna hafa næsta morgun, nefni- lega miSvikudagsmorgun. ViS þessa línu mundu þess vegna dagaskiftin eiga sér staS. En fyrir sakir hentugleika hafa menn komiS sér saman um aS velja línu, sem er dregin gegn um svæSi, þar sem fáir eða engir menn lifa, og þar íáta þeir daginn byrja eSa enda. Vér getum vel trúaS því, aS þetta sé ein- mitt staSurinn,þar sem GuS vildi aS hmn nýi dagur byrjaSi og endaSi. ÞaS stendur á sama hvaSa tíma dagsins maS- ur fer yfir þessa línu og hvort sem maS- ur er á austurleiS eSa vesturleiS, vér verBum aS viSurkenna, aS þaS er einn dagur öSru rnegin og annar dagur hinu megin ’línunnar. Sú lína, sem valin er, 180. hádegisbaugurinn frá Greenwich. “Samkvæmt þessu fyrirkomulagi er dagurinn mældur eftir snúning jarSar- innar og þegar hann er á enda, verSur hann strikaSur af almanakinu og um leiS byrjar hinn nýi dagur á þeim staS. Hvar sem vér erum staddir á hnettinum höfum vér dag, sem er fullir 24 klukku- timar, og hver eftirfylgjandi dagur, er jafn-langur. ÞaS er auSvitaS svo, aS dagurinn, þegar vér annaS hvort ferS- umst í austurátt eSa vesturátt, getur fyrir oss orSiS styttri eSa lengri, en þeg- ar vér komum aS daglínunni verSum vér aS leiSrétta alt ósamræmi, og þegar maS- ur er búinn aS ferSast umhverfis hnött- iun, mun hann finna, aS hann hefir gjört þaS án þess aS koma í bága viS almanakiS.” “HeyriS, herra skipstjóri, hver upp- götvaSi alt þetta í sambandi viS þessa daglínu? Kom þaS hljóSalaust inn í heiminn?” Spyrjandinn var skemtilegur maSur frá sléttunum í vesturhluta Ame- ríku. “Þetta var ágæt spurning. Látum oss lieyra, herra skipstjóri, ihvernig daglín- an var ákveSin,” sagSi herra Severance “AS ákveSa daglínuna hefir komiS á eSlilegan hátt, þegar mennirnir í fyrst- unni dreifSust út um jörSina. Taki eg biblíuna, finn eg, aS eftir syndaflóSiS settust mennirnir aS í Eufratdalnum á hinum helmingi hnattarins. ÞaSan drógust þeir í vesturátt til hinna fjar- lægustu landa i NorSur- og SuSurálf- unni, og mörgum öldum seinna fóru þeir yfir á hina vestrænu heimsálfu. Dag- urinn, eins og hann upphaflega var í Eufratdalnum, færSist þannig óbreyttur í vestur og austurátt; eini munurinn er sá, aS í Austurálfunni byrjar hann fyr en í NorSurálfunni. “AS þessu er þannig variS, getur maS- ur séS af því, aS hægt er aS ferSast frá Peking í Kína í vesturátt alla leiS til San Francisco og finna alla tíS, aS tímareikn- ingur ferSamannsins er alla þessa löngu leiS í samræmi viS tímareikning íbúanna

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.