Stjarnan - 01.09.1920, Qupperneq 8

Stjarnan - 01.09.1920, Qupperneq 8
136 STJARNAN Hann ihefir engan frið. 1 líkama sínum, huga og hjarta drýgir hann sjálfsmorð og hann er sér oft þess meSvitandi. En sérstaklega varðar oss um hina spurninguna: Er það auðvelt að gjöra rétt? eða, er það auSvelt, aS vera góður? Hinurn holdlega sinnaða rnanni er það ekki auSvelt að gjöra rétt. 1 raun og veru er það honum algjörlega ómögulegt. “Það, sem af holdi er fætt, þaS er hold,” “En 'þeir, sem eru holdlegir, geta ekki þóknast GuSi.” “Vegna þess aS hyggja holdsins er fjandskapur í gegn GuSi, meS því hún hlýSnast ekki GuSs lögmáli, af því að hún getur þaS ekki.”—Jóh. 3: 6 ; Róm. 8: 7, 8. ÞaS er manni eðlilegt aS syndga, og þaS eSli getur ekki hreytt sér. ÞaS hlýðnast ekki GuSs lögmáli, af þvi að það getur það ekki. Þó aS maðurinn sé sann- færSur um synd og þó aS hann langi aS yfirbuga hana, þá getur hann þaS ekki, af því aS hann getur ekki af eigin ram- leik breytt eSli sínu eSa unniS á móti því. ÞaS er svo að segja allsherjar stríð af mannsins hálfu aS reyna að koma sínu vonda, holdlega sinnaSa eSli til aS verSa gott og gjöra rétt. Og afleiSingin er sú, að hann getur það ekki og verSur fyrir vonbrigSum, og þetta leiSir hann til aS trúa lygi Djöfulsins, að þaS sé auSvelt að þjóna honurn, en erfitt að þjóna GuSi. í öllu þessu reynir maSurinn aS fram- kvæma hið ómögulega. “Getur blámaSurinn breytt hörundslit sinum, og pardusdýriS sínum flekkjum? Þá gætuS þér og gjört gott, þér, sem vanizt hafiS því aS gjöra ilt.”—Jer. 13: 23- Eitthvert hiS eftirtakanlegasta dæmi upp á hve fánýtar og árangurslausar allar tilraunir mannsins eru, til aS gjöra rétt á meðan hann af náttúrunnni er syndugur, finnurn vér í eftirfylgjandí orðum Frelsarans: “Af þeirra ávöxtum skuluð þér þekkja þá. Hvort geta menn lesiS vínber af þyrnum, eSa fíkjur af þistlum? Þannig ber hvert gott tré góðan ávöxt, en vont tré vondan ávöxt. Gott tré getur ekki borið vondan ávöxt, ekki heldur vont tré góðan ávöxt.” Matt. 7: 16-18. Hinn mikli lærdómur í þessum orS- um er að tréð (eða maðurinn) getur ekki breytt á móti eðli sínu. Vont tré ber samkvæmt eðli sínu vondan ávöxt án þess aS hafa nokkuS fyrir því. ÞaS get- ur ekki gjört öðruvísi. Og þaS er jafn- satt, aS vondur maSur gjörir vont verk; þaS er honum eðlilegt og hann þarf alls ekki aS leggja hart á sig til að koma því í framkvæmd. ÞaS er honum ómögu- legt, aS breyta öSruvísi. Ef maður gjörði tilraun alla sína æfi, mundi hann þó ekki geta komiS vondu tré til að bera góðan ávöxt, og ekki heldur sjálfum sér til aS gjöra rétt eins lengi og hann er holdlega sinnaSur og óendurfæddur. ÞaS er að öllu leyti spursmál um eðlis- breytingu. Maður verður á ákveðinn hátt aS afneita hinni gömlu, syndugu hyggju holdsins og afhenda Guði hana. “MaSurinn getur ekki séS GuSs ríki nema hann endurfæðist.” Endurfæðing- in, eða hin nýja fæSingin, er kraftaverk. Hún er fæðing hins guSdómlega eSlis í manninum og þaS kemur i staðinn fyrir hina gömlu hyggju holdsins, sem “hlýðn- ast ekki GuSs lögmáli, af því hún getur það ekki.” Þetta nýja eðli mannsins \erður aS koma í ljós í breytni manns- ins á sama hátt og hiS gamla gjörði. Og ekki megum vér gleyma því, aS það * er hinu góða tré jafn óeölilegt og ó- mögulegt, aS bera vondan ávöxt, eins og þaS er vondu tré aS bera góðan ávöxt. “Gott tré getur ekki borið vondan á- vöxt, ekki heldur vont tré góðan ávöxt.” Af þessu skiljum vér, aö þaS er synd- aranurn ómögulegt að gjöra rétt, eSa

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.