Stjarnan - 01.09.1920, Qupperneq 11

Stjarnan - 01.09.1920, Qupperneq 11
STJARNAN 139 livort máður er staddur viS heimskautin eSa miSjarSarlínuna, hvort maSur ferS- ast yfir lönd eöa höf, hvort maSur er á austurleið eSa vesturleiS; dagurinn er viss afmæld tímalengd, sem meS vís- indalegri nákvæmni má staSfesta, hvar sem maSur er staddur á hnettinum.” “Eg hefi 'heyrt fólk segja,” greip ein- faldur en vel hugsandi maSur, sem sat skamt frá skipstjóranum, fram i fyrir honum, “aS maSur virkilega tapi eSa vinni tíma, — aS þegar maSur fer aSra leiSina, tapi hann tíma, og þegar hann fer hina, þá vinni hann. Hvernig geta stundum prestar komiS meS þess konar ar staöhæíingar, ef þetta væri ekki rétt?” “Eg get ómögulega skiliS, hvernig prestar geta kent fólkinu þaS, sem þér segiS aS þeir hafi kent viSvíkjandi dag- línunni. En látiS mig nú fullvissa alla um, aS þaS er ekki neitt þess konar til, sem aS tapa eSa vinna tíma. Þess kon- ar staShæfingar eru mjög svo óvísinda- lega, og iþaS sem þær miSa á, virSist aSeins vera svo, en í veruleika er þaS ekki. “Eátum oss taka dæmi upp á þetta: Tveir menn, tvíburar, leggja á staS frá New.York i ferS kring um hnöttinn. Annar fer austur og hinn vestur. Eftir marga mánuSi hittast þeir svo aftur í New York. En sá, sem ferSast í austur- átt, er enn jafngamall hinum, sem fór í vesturátt. Þeir telja dagana, og sjá, aS þaS tók þá báSa jafnmarga daga, klukkutíma og mínútur, þrátt fyrir þaS, aS annar varS aS sleppa einum degi og hinn aS bæta einum degi viS. “Ef þaS nú hefSi veriS virkileiki, aS annar hefSi unniS dag og hinn tapaS einum degi, þá hlaut annar aS vera tveimur dögum eldri en hinn, þegar þeir hittust aftur.” ÓHlátur meSal áheyrend- anrtaj. “Og ef þeir nú skyldu endur- taka þessar ferSir mörgum sinnum, mundi þá ekki aS lokum annar verSa nógu gamall til aö vera faSir hins?” — ('Skellihlátur). “Þér getiS nú allir séS, hve þýSingar- laust alt þetta er, þegar maSur fer aS rannsaka máliS. Sannleiknriun er sá, aS spursmáliS er alls ekki um aö tapa eSa vinna tíma, heldur um aS komast aS réttri niSurstöSu i útreikningnum. “Eg hefi hérna hjá mér,” hélt skip- stjórinn áfram, “góSa bók um daglínuna, sem eg las fyrir mörgum árum, og meS leyfi ySar mun eg lesa kafla í henni upphátt fyrir ySur. • Þessi ‘bók útskýrir efniS greinilegar, en eg í fáum oröum gæti gjört: “Þaö eru snúningar jarSarinnar, sem ákveSa og mæla dagana, en ekki þeir snúningar, sem ferSamaSur tekur niöur í sína dagbók. MaSur, sem er á ferS kring um hnöttinn, hvort sem hann ferS- ast í austurátt eSa vesturátt, kemur í bága viS hina daglegu snúninga jaröar- innar á einhverjum vissum staS; þetta ó- samræmi veröur aS jafnast. Þetta er. alt, sem um er aö ræöa, þegar maöur ætl- ar aS halda einn og sama dag um alla hina kringlóttu jörS. Þegar þetta er orS- iS skiljanlegt, þarf enginn maSur aö i- mynda sér aS hann tapi degi. “Til dæmis: Látum oss segja, aS maöur leggi af staS i austurátt frá staS, sem vér getum nefnt A. Og látum oss segja, aS hann sé fær um aS ferSast í kring um hnöttinn og koma aftur til þess staöar. þar sem hann hóf ferS sína, á tíu dögum. Hvern dag miöar honum auövitaS áfram viS snúning jaröarinnar. En þar sem ihann í þessu tilfelli fer meS snúning jaröarinnar frá vestri til aust- urs, vinnur hann á hverjum degi tíunda partinn af ummáli hennar. Og á tíu dögum mundi hann þess vegna hafa ttnniö tíu tíundu parta eöa heilan snún- in. Þegar hann nú kemur aftur til A,

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.