Stjarnan - 01.09.1920, Side 12
140
STJARNAN
finnur hann, aS þeir sem þar dvelja, hafa
reiknaS aS jörSin hafi snúiS sér tíu
sinnum og aö þeir hafi haft tíu daga.
En nú hefir jörSin fært ferSamanninn í.
kring eins oft og hún hefir fært þá, og
þar aS auki hefir hann sjálfur fariS
einu sinni kring um jörSina, og þaS er
sama sem einn snúningur fyrir hann.
Ilann hefir þess vegna, samkvæmt sinni
eigin dagbók, ellefu daga í staSinn fyrir
tíu. HvaS á hann nú aS gjöra viS þenn-
an aukadag? Fella hann úr tímareikn-
ingnum. Hvers vegna? Af því aSFann
veit, aS jörSin hefir aS eins gjört tíu
snúninga, samkvæmt því sem þeir höfSu
reiknaS í A, og þaS eru snúningar jarS-
arinnar í réttum skilningi, en ekki þær
ferSir, sem hann sjálfur kynni aS hafa
fariS kring um hana, sem afmerkja eSa
ákveSa dagana. Hann er þess vegna
neyddur til aS láta þá snúninga, sem
hann sjálfur hefir, falla saman viS hina
réttu jarSarsnúninga hvar helst sem hann
er staddur á hnettinum.
“Ef nú einhver ferSast kring um
hnöttinn í vesturátt, verSur hann aS
gjöra hiS gagnstæSa. Fari hann meS
sama hraSa og hinn, mun hann á hverj-
um degi tapa einum tíunda parti af
hverjum jarSarsnúningi. Á tíu dögum
mun hann tapa einum jarSarsnúningi.
Og þegar hann svo kemur aftur til A,
þar sem hann hóf ferS sína, mun hann
finna aS almanakiS í A sýnir tíu daga,
þótt dagbók hans sýni aS eins níu. HvaS
giörir hann þá. Hann bætir hinum
týnda degi viS töluna. Hvers vegna?
Af því aS hann veit, aS jörSin hefir
gjört tíu snúninga. Þrátt fyrir þaS, aS
hann eins og hinn, 'hefir sjálfur fariS
kring um hnöttinn einu sinni og hefir
fariS í þá átt, þar sem hann, aS því er
sýndist, hefir tapaS einum snúningi og
felt hann úr reikningnum í staSinn fyrir
aS hafa unniS einn snúning og bætt
honum viS, eins og hinn ferSamaSurinn
hafSi gjört, verSur hann nú aS bæta ein-
um viS, til þess aS komast í samræmi
viS virkileikann aftur.
“Einfalt dæmi, sem vér svo aS segja
daglega erum vottar aS, mun útskýra.
þetta fyrir oss. Látum oss hugsa oss
vöruflutningslest, sem er fjórSungur úr
mííu á lengd. Hún fer af staS mjög svo-
hægt og fer einmitt sömu vegalengd og
hún sjálf er löng, meS öSrum orSum
mílufjórSung, þannig, aS seinasti vagn-
inn verSur standandi þar sem fremsti
vagninn stóS, þegar lestin fór af staS.
Nú skulum viS segja, aS lestarmaSur
fari úr seinasta vagninum og klifri upp
á þakiS um leiS og lestin fer af staS, og
gangi svo á vögnunum meS sama hraSa
og lestin fer, og þegar hún nemur staS-
ar, er hann kominn á fremsta vagninn.
Og þó aS lestin hafi ekki fariS nema
fjórSungs mílu, þá hefir maSurinn sjálf-
ur gengiS f jórSungsmilu, og er því hvaS
vegalengdina snertir hálfa mílu frá þeim
staS, þar sem hann 'hóf göngu sína.
Látum oss þar næst segja, aS annar
iestarmaSur fari upp á fremsta vagninn,
þegar lestin leggur af staS, og gangi svo
á vögnunum aftur á enda lestarinnar,
og þegar hún nemur staSar, sé hann kom-
inn á seinasta vagninn. En ganga hans
i öfuga átt viS þá, sem lestin fór í, hefir
hvaS sjálfan hann snertir, gert ferS
lestarinnar aS engu, og hann er staddur
einmitt þar sem hann var þegar lestin
fór af staS. Fyrsti lestarmaöurinn geng-
ur fjórSungs mílu og tvöfaldar þannig
hraSa lestarinnar og er aS lokum stadd-
ur hálfa mílu frá þeim staS, þar sem
hann hóf göngu sína; annar lestarmaS-
urinn gengur einnig fjórSungs mílu, en
þegar hann og lestin nema staSar, er
hann staddur þar sem hann var, þegar
hann fór af staS. Einmitt þannig er þaS
aS sá, sem ferSast kring um hnöttinn í