Stjarnan - 01.09.1920, Blaðsíða 14
142
STJARNAN
á þeim stöSum, þar sem hann fer um.
MeS öSrum orSum, ferSamaSurinn fylg-
ir í þessu falli hinni eSlilegu rás dagsins,
og þaS er engin þörf á neinni breytingu.
FerSist maSur þar á móti i austurátt frá
Peking til San Francisco, fer maSur
yfir þá línu þar sem dagurinn á uppruna
sinn og endalok, og þá verSur maSur aS
fylgja því fyrirkomulagi, sem er gild-
andi.
“Eftir mínum skilningi hefir sá hinn
Hæsti, sem fastsetti þjóSunum takmörk
á jörSinni, GuS sjálfur, hagaS því svo
til, aS þessi lína, frá hverri mennirnir
telja snúninga jarSarinar, skyldi liggja
eftir Kyrrahafinu.”
“En hefir nú þetta engin óþægindi í
för meS sér í tilliti til sunnudagshelgi-
halds ySar, herra skipstjóri?” spurSi
maSur, sem sat skamt frá .
“Nei, engan veginn,” var svariS.
“Þetta hjálpar mér til aS halda daginn
á réttum tíma, eins og þaS einnig mun
hjálpa hverjum einum, sem hefir ásett
sér aS hlýSa boSorSum GuSs.”
“HéyriS, herra skipstjóri. Eg tel mig
ekki kristinn og held engan helgidag;
en alla mína æfi. síSan eg var lítill dreng-
ur, hefir mig furSaS á þessu viSvíkjandi
hvíldardeginum, sem prestarnir ræddu i
gær. Eg held aS eg skilji alt þetta um
daglínuna, en mig langar til aS vita,
hvort þér í hjartans einlægni trúiS því,
aS menn haldi boSorS GuSs, þegar þeir
halda sunnudaginn? Er sunnudagurinn
sjöundi dágur vikunnar? Eg mundi
næstum trúa því, ef þér aS eins segSuS
])aS. HvaS segiS þér nú um þetta, herra
skipstjóri?”
Þessi spurning, sem kom svo blátt á-
fram og hreinskilnislega, vakti hjá s'kip-
stjóranum löngun til aS játa hvaS hann
væri farinn aS sjá, nefnilega, aS enginn
sýnir hvíldardagsboSorSinu hlýSni meS
því aS halda sunnudaginn. En rétt í því
aS hann ætlaSi aS segja sannleikann,.
hætti hann viS. “Þetta er ef til vill ekki
hinn hentugasti tími,” hugsaSi hann.
Brosandi sagSi hann þess vegna : “Lát-
um oss leggja þess konar guSfræSilegar
spurningar fram fyrir prestana. Þeir
geta vissulega veitt oss upplýsingar um
þess konar efni.”
Haraldur Wilson, sem var staddur
rétt hjá herra Severance, hvíslaSi fáein
orS í eyraS á honum.
Herra Severance var víSsýnn og
írjálslyndur maSur, og eftir þessa upp-
örvun Haraldar stóS hann á fætur og
kom meS eftirfarandi tillögu:
“Vér höfum á þessu skipi mann, sem.
er mjög víSlesinn og aS mínu áliti allra
manna hæfastur til þess aS ræSa hvíldar-
dagsspursmáliS, því eg hefi sjálfur, heyrt
til hans á ræSupalli og er þess vegna ó-
feiminn aS nefna þetta. Eg 'held, aS vér
getum ekki gjört betur, en aS hjóSa séra.
Anderson aS svara þeirri spurningu sem
kom fram áSan, og útlista þetta efni fyr-
ir oss. Vilja allir, sem þess óska, sýna
þaS meS því aS rétta upp hægri hend-
ina?”
Þetta var samþykt í einu hljóSi, þó aS-
margir tækju eftir því, aS séra Spauld-
ing greiddi ekki atkvæSi. ÞaS var þar
næst ákveSiS, aS séra Anderson ætlaSi
aS tala fyrir farþegunum næsta dag á
sama tíma.
Herra Severance auglýsti ræSuna
næsta dag mjög svo vel meS því aS skora
á alla presta, sem á skipinu voru, aS
koma og hlustá á og beina spurningum
aS ræSumanninum til þess aS þetta mál
yrSi rætt frá öllum hliSum.
Framh.
---------o--------