Stjarnan - 01.09.1920, Qupperneq 15

Stjarnan - 01.09.1920, Qupperneq 15
STJARNAN 143 kemur út mánaSarlega. Útgefendúr : The Western Canadian Union Conference of S.D.A . Stjarnan kostar $1.00 um árið í Canada, Bandaríkjunum og á Islandi 1 (TSorgist fyrirfram). Ritstjóri og RáSsmaSitr : DAVlÐ GUDBRANDiSSON Skrifstofa: 302 Nokomis Building, Winnipeg, Manitoba, Canada. Talsími: A-4211 BllllIIIIIIIIIII!!l!!l!lllll!lll!IIIIIIIII!lililli!lli!IIIIIIIU!lllllll!l!llllll!l!lll!llll!llllllll!lílillllllllllllllli!lll!lli!llllll!llllllllllli lllll!ll!!!llllllll!lll!!lllll!!!!!l!l!!ll!!l!!!lllllllll!ll!lllllll!!l!l!lll!!!l!l!lll!!lll!llllll!llll!lll!!l!l!llll!!lllllll!!llilllllll!l!ll!!!ll!!llllP FRÉTTIR Frá Japan kemur sú fregn, að Yeshi- hite, keisari sé dauöveikur og stjórnmála- rnenn ríkisins séu að útnefna nýtt keis- araefni. Stórt franskt björgunarfélag er nú að útbúa tæki til að lyfta Lusitania frá mararbotni. Þeir halda, að það verði r.auðsynlegt að skera skipsskrokkinn i fimm 'hluta. Þetta skip er þrjátíu og tvo þúsund smálestir á stærð. Meðal annars eru í farmi þess miklar gull- birgðir, gimsteinar og margar smálestir af silfurspöngum. Þeir gera ráð fyrir, aö það muni taka heilt ár að skera skip- ið sundur, lyfta því og setja það saman aftur. Ef þetta fyrirtæki hepnast þeim, mun $150,000,000 verða skift milli björg- rnarfélagsins franska, brezku stjórnar- inar og Cunard félagsins. Graham Bell, sem fann upp talsím- ann, hefir nú nýskeð fundið upp flug- bát. Þessi bátur getur flogið eins og aðrar flugvélar og á sjónum getur hann farið 71 mílu á klukustund. Slíkur flugbátur hefði vissulega getað orðið mörgum til nytsemdar og blessunar; en hervaldið situr ávalt í fyrirrúmi, og nú eru þeir að reyna hvað svona flugskip geti haft mörg tundurdufl meðferðis og hvernig rnegi búa það út til þess að myrða sem flesta, þegar næsta stríðið skellur á. í austurhluta Bandaríkjanna er kona nokkur, sem lifir af því að selja bý- flugnabrodda. Hún hefir eins rnikið tpp úr því að hafa tvö býflugnabú og selja broddana, eins og hún mundi hafa upp úr því að hafa fimtíu bú og selja hunangið. Lyfsalar kaupa þessa brodda vegna sýrunnar, sem í þeim er. í Ohicago ætla þeir nú að byggja stærsta hótel heimsins. í því verða 4,000 herbergi. Það mun kosta um $15,000,000 og verður skift í fimm deildir. í einni d.eild verða ekki færri en fjögur hundr- uð eldhús í sambandi við herbergin, svo að þeir, sem vilja> geti sjálfir matrei: Þar verður stórt leikhús, sem hefir sæti fyrir 2,500 manns. Ein deildin veröur eingöngu fyrir einhelypa rnenn. * 1 Minst" verð fyrir herbergi yfir sólarhringin- verður $15.00 .

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.