Stjarnan - 01.04.1921, Side 2

Stjarnan - 01.04.1921, Side 2
50 STJARNAN Vaxið í náð. Revnslutíminn stendur yfir, og engl- ar.nir gefa gætur aS hvort vér vöxum í náS. Hversu margir eru þeir, sem eftir aö ha'fa viöurkent Krist, hafa breyzt 'fil hins betra? BróSir og systir, líkist þú Jesú meir og meir, honum, sem er hreinn og heilagur? Geta þeir, sem með' þér eru, séð Jesú mynd í þér? Sjá þeir, að þú í klæöaburöi, daglegri umgengni og öllu fram.ferði breytir eftir frelsara vorum ? Þaö ætti aö vera viöleitni hvers manns að ganga á réttum vegi, svo aðrir leiöist ekki afvega. En margir sækjast eftir að koma þannig fram, að þeir hljóti hrós manna. Er nokkurs virði fyrir kristinn mann hrós og smjaður þeirra, sem bera enga virðingu fyrir Guði og hans heilaga orði? Sá heiður, sem kemur úr þeirri átt, er einskis virði. Vér megum ekki keppast eftir að vinna álit og hylli heims- ins barna, heldur heiðra þann, sem er þes's verður að vér gefu.m honum allar hinar beztu og göfugustu tilfinningar hjartna vorra. Það er göfugt takmark, og þess vert að keppa eftir; það veitir oss ríkulegt endurgjald, því að Guð hef- ir lofað: “Þann, sem heiðrar mig, vil eg heiðra.” Ó, hversu mjög allir þurfa að fá Guðs Anda, sem eiga nokkurn þátt í starfi hans. Guð vill, að allir noti sem bezt hæfileika sína og þau tækifæri, sem þeir fá, og hafa sífelt Guðs dýrð sem augna- mið sitt. “Vort eigið “eg” má ekki fá y.firhönd. Hyl þig í benjum Krists, og láta hann koma fram, sem er ímynd Guðs dýrðar, hinn fegursti meðal margra þúsunda. Það er skylda allra, að nota skynsemi sína, svo langt sem hún nær; en það eru líka takmörk fyrir mannlegri skynsemi. Það er margt, sem hinir gáfuðustu menn geta ekki rannsakað til fulls og hinir djúpvitru ekki skilið. Guðs verk og veg- ir verða ekki skoðuð né skilið með heim- spekis-ályktunum. Mannleg skynsemi getur ekki ski'lið ráðsályktanir eilífs Guðs. Guð er uppspretta allrar vizku, sannleiks og þekkingar. Menn geta í þessu lífi komist langt í því að; öðlast þekkingu; en þar verður eilíft framhald, til framfara og gleði fyrir hina endur- leystu um alla eilífð. Menn geta nú einungis komist inn fyrir véböndin og byrjað að nema- En dauðlegir menn geta ekki skilið til fuls djúp Guðs speki, því andlegir hlutir verða andlega að dæmast. Vér getum ekki nema að nokkru leyti skilið almætti og vizku Guðs. Ellen G. White.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.