Stjarnan - 01.04.1921, Side 14
Ó2
STJARNAN
Heilbrigði og bindindi.
Hve nytsamleg matarsk'omtunin reynd-
ist fyrir Danmörku.
Norska blaöiS, Evangeliets Sendebud,
flutti nýlega eftirfarandi grein um áhrif
matarskömtunarinnar á heilsufar manna
í Danmörku.
’Hinn þekti danski Dr. Hind'hede hef-
ir lagt fram opimberlega sk}?rslu til inn-
anríkisráSuneytisins um hvaSa afleiS-
ingar matarskömtunin 'hafi haft í Dan-
mörku.
ASal afleiSingar matarskömtunarinn-
ar, segir Dr. Hindhede, koma fljótlega
í Ijós í þessu, aS dauSsföllin frá i. okt.
1917 til 1. okt. 1918 voru 2,1 lægri af
þúsundi, í öllu landinu, en þau nokkru
sinni hafa áSur veriS, og þaS jafnvel á
góSum tímum. Og 2,1 af þúsundi af
3 miljónum verSur 6,300. Svo mörg
mannslif virSist þá matarskömtunin hafa
sparaS. ÞaS er hægt aS gera grein fyr-
ir þessum árangri, en þar er annar árang-
ur ómælanlegur, nefnilega þessi, hve
mikil Iheilsubót hefir fengist i heild
sinni, sem matarskömtunin aS sjálf-
sögSu hefir veitt fjölda mörgum.”
Þetta er þá mergur málsins viS allar
hinar mörgu tölur, töflur og matarkort.
Þetta skýrir Dr. Hindhede auSvitaS
betur viS ýms viSeigandi tækifæri af og
til.
Hindhede segir til dæmis í grein, er
hann kallar “Danmörk sem náttúrlegt
heilsuhæli.”
“Ef meSlimir liins danska þjóSfélags
lifSu allir eSlilegu og heilsusamlegu lífi
væru þessar merkilegu afleiSingar mat-
arskömtunarinnar óskiljanlegar, En ef
viS aftur á rnóti skoSum vorra tíma
manneskjur, sem ofalda, óhófssjúka
sjúklinga, verSur auSveldara aS ráSa
gátuna. Alla þessa sjúklinga höfum vér
nú í meir en ár sett, ekki alla viljuga, í
einskonar matræSis skóla. ÞaS mætti
meS öSrum orSum líta á Danmörku á
tímabili matarskömtunarinnar, sem mik-
iS og eSlilegt heilsuhæli.
Vöxturinn á dauSsföllum á meSal
kvenþjóSarinnar af ihinum ýmsu sjúk-
dómum, getur ef til vill átt sína rót aS
rekja til þeirra eftirsóknar eftir aS líkj-
ast karlmönnunum. Þegar kvenfólkið
vill líkjast karlmönnum, þá er þaS oft
jþví miður mannanna slæmu vanar (veit
ingahú^líf, áfengis og tóbaksnautn, o.s.
frv.), sem þær fyrst tileinka sér.
Dr. Hindihede kemst aS þeirri niður-
stöðu, aS bara í Kaupmannahöfn líti út
fyrir, aS bannið og matarskömtunin hafi
sparað 13001—1400 mannslíf.
Áfengi og tóbak eru auSvitaS heil-
brigSisins verstu óvinir. Hinar æsandí
og Iheilsuspillandi nautnir í matarhæfi,
eru þó ekki þar með upptaldar.
Hverskonar “hjartaeitur” er þaS, sem
hið veikara kyn stöðugt verSur sólgnara
í, og sem matarskamturinn takmarkaði
eða tók frá því? spyr Hindhede. Það
er kaffiS. Frá 1900 til 1916 hefir notk-
un þess stigiS frá 3,6 til 6,0 kg. á mann
á ári eSa 17 gröm á dag. Því næst ger-
ir Hindhede ráS fyrir aS hin danska
kona noti 25—36 centigrama skamt af
“coffein” á dag. Coffein er eiitur, sem
iæknarnir sjaldan leyfa meira en 20
centigröm af. 50 centigröm eru álitin
hættuleg.
Hindhede álítur það ýkjur aS vera
þegar sagt er, aS bindindislýðurinn svalli
í ikaffi, en hann sér þó aS drukkiS er of
mikiS af því. í athugasemd nokkurri
bætir hann viS, aS “ihvort maðurinn skað-
ar sig sjálfan meir á hóflegri áfengis-
r.autn eða á mikilli kaffinotkun, veit eg
ekki, en eg veit, að áfengisnautnin fyrir
mannfélagiS í heild sinni, er 10 sinnum
verri en kaffið.”
P. SigurSsson fþýddij.