Stjarnan - 01.06.1922, Blaðsíða 9

Stjarnan - 01.06.1922, Blaðsíða 9
STJARNAN af lotningu viS GuS og f hlýöni viö kall hans. Þegar þeir knékrupu fyrir þess- um eldri prestum líktust þessir ungu menn í alvöru og hreinleik sínum Sir Galahad, þegar hann knékraup frammi fyrir sínum yfirriddara, Lancelot — til þess aS vígjast til hinnar “hærri ridd- araorSu.” Ti;l þless aS framkvæma hættulegra verk en þaS, sem Sir Gala- had gjörSi fyrir “the holy Grail”, unnu þeir nú, sem riddarar, trúnaSareiS hin- um volduga konungi, hvers “kringlótta borS” í sannleika er jarSarkringlan. MeSan á vígsluathöfninni stóS sner- ust augu margra frá hinum ungu trú- boSum meS hluttekningu aS hinni ungu stúlku, sem meS lotningu knékraup viS hliSina á hinu lokaSa sæti. Samkvæmt tízku þeirra tíma var hún í hettu, sem huldi hennar brúna, hrokkna hár og aS miklu leyti hennar fagra hugrakka and- lit. Hún var þá búin aS vera brúSur aS eins einn dúg. í hinni löngu heim- sókn sinni var Nancy Haseltine orSin kunnug i bænum. Á skóladögum henn- ar hafSi orSrómurinn um fegurS og fjör hennar fariS um alla þessa bæi — orSrtómurinn ,sem náSi hámarki sínu, þegar þaS var auglýst, aS hún myndi fara sem kristniboSi til heiSingjanna. Var þaS aS öllu leyti nýtt lífsverk fyr- ir amerískan kvenmann. HátiSlegur fögnuSur virtist stafa geislum út frá þessari konu, sem lá þar á knjánum sínum meSan á guSsþjónustunni stóS og innsiglaSi meS því hjónabandsheit sitt. AnnaS ungæSislegt andlit dró einnig athygli fólksins aS sér. ÞaS var Harri- et Atwood, hin unga stúlka, sem eftir fáeina daga mundi verSa brúSur Sam- uel Newells og fara meS honum yfir hafiS og reisa framtíSar heimili sitt í Austurálfunni. Hún var fínt, veikbygt blóm, sem, aS þvi er virtist, ekki var skapaS til aS bera þrautir og mótlæti; en þegar maSur horfSi inn í hina djúpu, brúnu, klökku augun, mátti þar lesa 89 óbilandi viljafesti, sem bjó í brjósti hennar. ViS lok þessa minnisverSa dags fóru þeir Samuel Nott, Gordon Hall og Luther Rice til Philadelphiu, til þess aS fara, eftir fáeina daga, meS skipinu “Harmony” til Calucutta. Hinir urSu eftir í Salem og Beverly, til aS bíSa eftir byr; því þeir ætluSu aS sigla meö brigg, sem “Caravan” hét, frá 'Salem til Austurálfunnar. HiS litla skip lá þegar og ruggaSi úti á höfninni. í samanburSi viS hin miklu gufuskip, sem sigla yfir reginhöfin nú á dögum, var þaS eins og bátur. sem ekki mældi fimm hundruS smálestir. SkipiS “iMayflower” \(maiblómiS) var þrisvar sinnum minna en “Caravan”, meSan “Titanic” var hundraS sinnum stærra. . Skipshöfnin var önnum kaf- in aS taka inn vistir fyrir hina löngu ferS kring um höfSa góSrar vonar til Indlands. Á hverjum degi stóSu tvenn ung hjón i fjörunni og horfSu á hin dökku siglutré á skipinu, sem mundi færa þau langt i burtu frá öllu því, sem þau þektu og elskuöu á þessari jöröu, út í ókunnug lönd og raunir, sem aS eins GuS vissi fyrir fram um. Þeim var þaS samt sem áöur nóg, aS GuS skildi og vissi alt og aS hann mundi annast um þau í framtíöinni. iMánudaginn 17. febrúar skall á ótta- legt veSur, sem gekk yfir Salem. Þeg- ar lygndi, var svo aS segja allur bær- inn á kafi í snjónum. ViS sólarupp- komu næsta dag var kuldi og raki í loftinu. Þetta boSaöi ókomna erfiS- leika. Fyrri partur dagsins var varla li'Sinn fyr en kalliö, sem þau svo lengi höföu óskaS eftir og einnig boriS kvíS- boga fyrir, kom sem virkileiki til þeirra. BæSi Judsons og Newells fengu boS um aS koma sem fljótast út á skipiS, til þess aS þaS gæti siglt undir eins og byr fengist. Hinu síöasta af farangrinum var í flýti safnaö satnan og flutt ofan aB>

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.