Stjarnan - 01.03.1923, Page 5

Stjarnan - 01.03.1923, Page 5
STJARNAN 37 J>ekta heim undir sig, settist hann aö í Babýlon. Þar dó hann aSeins 32 ára gamall. Eftír dauSa Afle'xanders létu herforingjar hans myröa Roxana, konu hans og hinn nýfædda son hennar, sem var erfingi hins mikla ríkis. Þeir skiftu því næst ríkinu milli sín. Seleukus fékk Bufrattíalihn, Sýrland. Kappa- dokía og part af Fiýgíu. Fysimakus fékk þaS, sem eftir var af Litlu Asíu og Thrakia, sem liggur viS vestur- strönd Svartahafsins og náSi í þá daga frá Hellusundi til Dónárósanna. Ptolemæusi var leyft aö ríkja yfir Egyptalandi, Palestínu og Fönikíu, meS- an Kasander hélt Grikklandi og Make- dóniu eins lengi og hann var á lifi- Þessir sögulegu viSburSir staSfesta til fulls spádóminn í Dan. 11:4. HiS vold- uga ríki Alexanders mikla skiftist í “fjórar áttir, en þó ekki til eftirkom- anda hans.” Norðurríkiskonungurinn og SuS- urríkiskonungurinn. Þegar vér komum aS árinu 281 f. Kr. eru aSeins tveir partar eftir af ríki Al- exanders mikla. Annar parturinn var Egyptaland til suSurs. Var þaS mjög öflugt ríki. Annar parturinn til norS- urs var ríkiS, sem náSi frá M/ákedón- íu til Persíu. ÞaS eru þessi tvö ríki, sem nefnd eru i Dan. 11:5—15. Þessi riki, sem voru stofnsett af Seleukus og Ptolemæus, eru þess vegna norSurrík- iS og suSurrikiS. Spádómurinn nefnir J>essi ríki hinum sömu nöfnum alt til endalokanna, jafnvel eftir aS Múham- edstrúarmenn sölsuSu þau undir sig. Svo aS þegar seinni partur elleftu kap- ítula Daníelsbókar talar um norSur- og suSurríkiskonungana, þá á hann viS Tyrkland og Egyptaland. I þessum kapítula, frá fertugasta til fertugasta og fímta versins, lýsir spámaSurinn hin- um síSustu J>ættum í hinu grimmlegu stríSi milli norSur- og suSurríkisins. Frá 36. til 39 versins fjallar spádóm- urinn um ástandiS á Frakklandi á stjórnarbyltingarárunum og byrjun Napóleons ófriSarins; en þar eS út- skýring þessara versa er fyrir utan sviS þessarar ritgjörSar, verSum vér aS ganga framhjá þeim; en nefnurn þetta aSeins af því, aS Napóleon átti í blóS- ugu striSi viS Tyrkjann. Kemur Nap- óleon til sögunnar í 40. versinu. Þegar endirinn nálgast, mun SuSur- rikiskonungur fara meS her á hendur honum, en NorSurríkiskonungur mun þeysast i móti honum meS vögnum, riddurum og miklu skipaliSi, og geisa yfir löndin eins og sjáfarflóS.” Dan. 11 140. OrSatiltækiS “endirinnV íeSa “tími endirins” eSa “endalokin” eins og sum- ar biblíuþýSingar hafa þaS, endurtekur Daníel oftar en einu sinni í síSustu köflum bókar sinnar og stendur þaS fyr- ir endá'lolc þess 1260 ára spámannlega tímabils, þegar páfavaldiS drotnaSi yf- ir sálum og líkömum manna. Þetta tímabil byrjaSi 538 e. Kr., þegar Vigil- ius páfi undir vemd hins keisaralega hervalds var'settur í páfastólinn og af keisaranum skipaSur refsari allra villu- trúarmanna. Þetta tímabil var á enda í 1798 e. Kr., þegar Napóleon sendi her- foringja sinn, Berthier aS nafni, inn í Rómaborg, til þess aS taka páfann fanga og fara meS hann til Frakklands. Þar dó páfinn í útlegS sinni skömmu seinna. 538 1260 ár 1798 ÁriS 1798 var Egyptaland undir stjórn Mamelúkanna, meSan Sýrland, Litla-Asía, Thrakía og Makedónia, hiS upphaflega svæSi NorSurríkiskonungs- ins, höfSu þá í margar aldir veriS und- ir stjórn Tyrkjans. Þaö áriS sagSi Napóleon mikli Egyptalandi stríS á

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.