Stjarnan - 01.03.1923, Síða 6

Stjarnan - 01.03.1923, Síða 6
38 STJARNAN hendur, nákvæmlega eins og Daníel haföi fjrirsagt. GuS toregst aldrei urn aS uppfylla spádómana einmitt á þeim tíma, sem hann fyrir fram hefir tiltek- iö. Þess vegna verSum vér aS lesa fert- ugasta versiS þannig: “Þegar endirinn nálgast, mun SuSur- ríjkiskonungur (I'.gyptaiand) fara meS hcr á hendur Iioíiuu: (iFrakkland —Napóleon), en NorSurríkiskonungur fTyrkland) mun þeysast í móti honum CNapóleon) meö vögnum, riddurum og miklu skipaliSi, og geysa yfir löndin eins og sjáfarflóS.” Dan. 11:40. Nítjánda maí 1798, lagði Napóleön af staS frá Toulon á Frakklandi áleiS- is til Egyptalands. HafSi hann fimm ’hundruð skipa, tíu þús. siglingamenn og fjörutíu þúsund hermenn. Fyrsta júlí lenti hann í Marabout á Egyptalandi. Þessi leiöangur Napóleons kom Mam- elúkkunum, sem þá drotnuðu yfir Egyptalandi, á óvart, svo að þeir voru ekki reiðubúnir til varnar. Napóleon tók þess vegna Alexanderíu daginn eft- ir (2. júlí). Sétta júlí hélt hann af stað til Kario, en þegar hann kom þangað, sem Nílfljótið kvíslast, frétti hann, að Mamelúkarnir, undir forustu beyjanna (höfðingjanna) ásamt Aröbum og fell- öhum, til samans þrjátíu þúsundir manna, væru búnir að víggirSa sig miili Bmbabeh og Gizeh, á sléttunni hjá pýramídunum gagnvart Kairó. Þrátt fyrir hið dæmalausa hugrekki, sem Mamelúkkarnir sýndu undir forustu Múrad Bey, unnu Frakkar fullkom- inn sigur 21. júlí. Þessi orusta, sem nefnd er pýramídabardaginn, umturn- aði stjórn Mamelúkkanna og opnaði borgarhliðin í Kairó, þar sem Frakk- arnir drógu inn næsta dag, 22. júlí. Nú voru Frakkarnir oðnir herrar Egypta- lands. En 4. september, 1798, sagði Porten (Tyrkjastjórnin) hátíðlega Frakklandi stríð á hendur og sameinaðist Rússum og Englendingum á móti Frökkum. Soldáninn gaf undir eins skipun um að setja á fót her til þess aS taka Egypta- land af Frökkum. Uim að geta staðist móti þessum þremur herskáu þjóðum, átti enginn Frakki von nema Napóieon. Týrkjastjórnin gaf hemum x Damas- kus skipun um, að fara suður á bógimr til að mæta Napóleon og her hans.Annar her, þrjátíu þúsundir manna, var kall- aSur saman i eyjunni Rhodes. Mundi 'hann sigla beina leið þaðan til Alex- andríu undir vernd breskra og rúss- neskra herskipa. Undir eins og Napóleon fréttir, að ,Tyrkinn sé búinn að segja Frakklandi stríð á hendur, leggur hann af stað norS- ur á bóginn og hefir í hyggju að fara alla leið til Konstantinopel. Tók hann allar borgir í leiðinni þangaö, til að hann kom til Saint Jean d’Acre. Þar fóru Tyrkir fyrir alvöru aS spyma á móti. Veittu Englendingar þeim her- HS undir forustu Sir Sidney Smith. Frakkarnir settust í kringum borgina, en stríðið var bæði snarpt og langvar- andi. Tyrkinn var sem sé ekki iöjulaus. Hann gjörði sitt ýtrasta til að koma öll- um Múhamedstrúarmönnum til að slást í för meS sér, til þess að þeir í félagi gætu eySilagt hina “kristnu hunda”. Á þann hátt voru þeir færir um að setja á fót stóran her. Napóleon var búinn að setja kringum Acre í tíu daga, þegar hann frétti af kornu Tyrkjahersins, sem var þrjátíu þúsund rnanns. í þessum her voru hinir bestu og fræknustu her- nxenn í heiminum. Napóleon hafSi aS- eins átta þúsund menn til aö berjast við hinn tyrkneska og breslca her í Acre og til að nxæta hinurn hræðilega og mikla her, sem ætlaði að korna Acre til hjálp- ar. Napóleon sendi Joringja nokkurn. Kelber aS nafni, sem hann fékk þrjú þúsund rnenn til að stöðva Tyrkjaher- inn með. Mættust Tyrkir og Kelber á Esdraelon sléttunni. Tyrkjaherinn var nákvæmlega tíu sinnum stærri en hóp-

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.