Stjarnan - 01.03.1923, Page 11

Stjarnan - 01.03.1923, Page 11
STJARNAN 43 endurgalt þeim allan þann kærleika, sem þau eyddu á honum. Hann lá oft og tíöum klukkutímum saman á mott- unni hjá skrifborði herra Judsons. Var bann ánægður eins lengi og hann horfði framan í fööur sinn. Ef foreldrarnir gengu fram hjá vöggu hans, fylgdu hin litlu bláu vonarfullu augun þeim til dyranna og fyltust svo tárum, svo að faðir og móSir, viS aS sjá hinn litia verSa svo dapur í bragSi, ósjálfritr snera aftur til vöggunnar. Þegar náms- stundirnar voru á enda flýttu þau sér aS taka Roger út í garSinn til aS fá sér ferskt loft og hressingar. Og grýla su, sem menn nefna einveru, var ekki til þegar þau höfSu Roger meS. Þannig leið veturinn .i fögnuSi, en þegar vorið kom fór móSirin aS verSa angistarfull. Á hverju kveldi var hinn litli drengur meS hita, en á daginn virt- ist hann vera eins frískur og aS und- anförnu, svo foreldrarni/r vonuSu, að hitinn myndi yfirgefa hann eftir aS hann var búinn aS taka tennur. Morg- un nokkurn eftir aS móSirin var búin að íyfta honum upp úr vöggunni, hóst- aði hann ákaft í hálfan kiukkutíma. Hann var meS mikinn hita allan daginn eftir þaS, en næsta dag öSlaSist hann styrkjandi svefn. ÞriSja daginn kornu hóstinn og hitinn aftur og þau sendu þá eftir portugalskum presti, sem var ■eini maðurinn í borginni, er sagðist hafa þebkingu á læknislistinni. Hann út- vegaSi þeim meSöl; en þau hjáipuðu honum ekki neitt í veikleika hans í háls- inum, sem gjörSi honum þaS svo erfitt aS draga andann, aS þaS heyrSist lang- ar leiSir. EjórSu nóttina sat móSirin hiá rúmi síns veika barns þangaS til klukkan var orSin tvö, þá var hún orSin svo dauSþreytt, aS herra Judson varS aS taka viS. Hann gaf þeim litla mjólk aS drekka og tók hann með græSgi á móti henni og sofnaSi svo í vöggu sinni. Um hálfa stund svaf hann rólegur, þá hann alt í einu, án þess aS verSa óró- legur, hætti aS draga andann. Hinn litli Roger var örendur. Sama dag eftir nóniS fylgdu fimtíu Birmamenn og Portugallar hinum sorg- mæddu foreldrum, sem þá fóru meS barn sitt dauSa til hinnar litlu grafar í garSinum. Var gröfin umkringd af Mangotrjám. Allir, er þektu “hiS litla hvíta barn,’’ sem kona Jarlsins nefndi það, gjörSi alt sem í þeirra vildi stóS til aS sýna þeim hluttekningu. Fáum dögum seinna kom hennar hátign um- gefin af öllu því skrauti, sem hennar háa staSa útheimtaSi, til þess aS heimsækja foreldrana í samhrygSarskyni. Og ef samhrygS hennar var hlutfallslega eins mikil og föruneyti hennar var mikiS, þá hefir hún í sannleika veriS mikil; því ekki færri en tvö hundruS manns fylgdu henni. Þá hin föla og sorgbitna móS- ir kom til aS heilsa gestinum, fór kona jarlsins aS barma sér og sagSi: “HVers vegna. sendúS þér ekki eftir mér, svo aS eg hefSi getaS yeriS viS jarSarförina?” Frú Judson svaraSi, aS hún hefSi ekki hugsað um annaS en sína miklu sorg, svo hin birmanska aðalskona reyndi i hjartans einlægni aS hughreysta hana. Hún sneri sér einnig aS herra Judson og baS hann um aS gæta sín, til þess að sorgin eyðilegSi ekki heilsu hans, sem eftir útliti hans aö, dæma, var farin aS bila. Frú Judson vanrækti ekki skyldu sína sem húsmóSir. Hún veitti gesti sínum góSgjörSir, te, sykurkökur og brauS, sem henni geðjuSust vel aS. Frú Jud- son langaS til aS öSlast tækifæri til aS tala við hina birmönsku jarlskonu um sáluhjálp hennar. Þessi kona hafSi sýnt henni svo mikla vináttu og veitt henni svo hjartanlegar viðtökur i hvert skifti, sem hún var búin aS koma í höll- ina. Ef hún nú aSeins gæti endurgold- iS henni vináttu hennar og fengiS hana til aS meStaka hina stærstu af öllum gjöfum, hina miklu gjöf GuSs til mann- anna barna.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.