Stjarnan - 01.05.1923, Blaðsíða 14
78
STJARNAN
enga þýðingu aö ’hafa þetta vínbann,
því lögunum er ekki framfylgt. Þaö
er satt, a5 vér um mörg ár höfum haft
vínbann, en lögunum hafa á mörgum
stöSum veriö illa framfylgt. Hverjum
er þaS aS kenna? Er þaS lögreglunni?
Stundum, en ekki alla tíh. Er þaS borg-
urum landsins aS kenna? Já, í mörg-
um tilfellum, þó aS menn viti af leyni-
víngerSarmönnum og sölum, sem koma
aumingjum, fáráSlingum og þrælum eld-
vatnsins til aS kaupa dýrum dómum
þennan óþverra, sem gjörir þá, er hans
njóta, vitstola, veika, blinda, ógæfusama
og leggur margan mann aS velli fyrir
tímann, þá eru þeir samt á flestum stöS-
um svo miklar gongur aS þeir loka aug-
um sínum og þykjast hvorki sjá né vita
neitt urn hina svívirSilegu aSferS þess-
ara sníkjugesta mannfélagsins. í staS-
inn fyrir aS rannsaka máliS til hlýtar
og aS því búnu gjöra lögreglunni aS-
vart og á þann hátt koma hinu illa í
burtn úr landinu. ÞaS er eini vegur-
inn til aS varSveita hina upprennandi
kynslóS, til þess aS hún verSi ekki bráS
þessara samvizkulausu og fégjörnu
manna. Kæri lesari, rís þú upp og vertu
meS aS útrýma þessu óargadýri, sem
nefnt er áfengi.
SíSastliSiS ár hefir hatursalda flætt
inn yfir kaþólsku kirkjuna. Menn og
konur, sem gengiS hafa út úr kaþólsk-
unni. hafa ritaS margar bækur um þau
hrySjuverk, sem framin eru í kaþólskum
kirkjum, klaustrum, barnaheimilum og
skólum. Prestar, sem hafa yfirgefiS
kaþólsku kirkjuna, og nunnur, er flúiS
hafa frá klaustrum sínm, hafa málaS
hræSilegar myndir af ólifnaSi leiStoga
kaþólsku kirkjunnar. Vegna þess aS
þaS er marg sannaS, aS hinir hryllileg-
ustu glæpir eru framdir í kaþólskum
stofnunum, hafa ýms félög veriS myna-
S til aS binda enda á þessu, þar eS yfir-
völdin hafa lokaS augum sínum fyrir
þessum svívirSingum.
Núna upp á síSkastiS hafa margar
kaþólskar stórbyggingar, svo sem skólar.
kirkjur, klaustur og prestaheimili veriS
eySilögS meS eldi. ViS og viS meStaka
stjórnendur þessara stofnana hótunar-
bréf frá ýmsum félögum, sér í lagi frá
Ku Klux Klan. Senda þessi félög vana-
lega lögreglunni eintök af þessum bréf-
um um leiS. Svo mikil hræSsla hefir
gripiS kaþólska fólkiS á mörgum stöS-
um aS síSastliSiS jólakveld stóSu margar
kaþólskar kirkjur kaldar, dimmar og
lokaSar og engin messa haldin. Jóla-
kveldiS höfðu þeir tvöfaldan lögreglu-
garS um allar kaþólskar kirkjur í Mont-
real. í Winnipeg var þetta ekki gjört og
stóSu þess vegna margar kaþólskar kirkj-
ur i norSurhluta borgarinnar auSar þaS
kveld.
Margir borgarar eru orSnir gramir út
úr því. aS svo margir kaþólskir prestar
skyldu geta framiS morS og drýgt aðra
hryllilega glæpi án þess aS fá hegningu
fyrir: FaSir Delorme, sem myrti hálf-
bróSur sinn í fyrra, var sendur á vitfirr-
ingahæli og fékk enga hegningu. Tólfta
apríl síðastliSinn sátu þrír kabólskir
prestar saman og borSuðu kveldverS í
borginni Kalamazoo. Einn þeirra, FaSir
Dillon að nafni, tók upp skammbyssu og
skaut til bana trúbróður eða réttara sagt
drykkjubróSur sinn, föður O’Neill. ÞaS
er óþarfi að segja frá því, aS þeir höfSu
vín með matnum. Svona mætti telja upp
hryðjuverk, sem við og viS eru framin
af kaþólskum prestum.
Á Englandi hafa margar þúsundir
borgara sent konungshjónunum bænar-
skrá um aS heimsækja ekki páfahöllina
í Róma'borgarferð sinni, þar eð þess kon-
ar neimsókn mundi valda miljónum
brezkra þegna um allan heim sorgar og
gremju.
Á Rússlandi hefir Bolsheviki stjórnin
liflátið fjöldamarga kaþólska presta og
núna fyrir skömmu yfirhöfuS kaþólsku
kirkjunnar þar í landi. Var hann skot-
inn fyrir landráS.