Stjarnan - 01.05.1923, Síða 5
STJARNAN
69
I mi'Sju kafi þessa kvalafuíla ibiS-
tíma komu nýjir erfiðleikar úr annari
átt, þar sem maöur sízt haföi vænt
þeirra. Dag nokkurn eftir nóniö var
herra Hough send ströng skipun um að
koma undir eins upp í ráðhúsið og sanna
að hann væri sá, sem hann sagðist vera.
Þessi stranga skipun var svo ólík öll-
um öðrum boðum, sem þau höfðu feng-
iö frá stjórninni, að ótti og hugleysi
gagntóku öll á k'ri'stnjboSsstöSinni.
Herra Hough flýtti sér aS hlýöa skip-
uninni. Álengdar fylgdu honum kenn-
arar og þjónar á stöðinni. Þar eö þaS
var nokkuS framorSiS þegar hann kom
upp í ráðhúsiö, létu þeir hann fara heim
gegn ábyrgö og tilkyntu honum aö koma
aftur næsta morgun. “Ef hann þá ekki
segði þeim allan sannleikann viðvikj-
andi stööu sinni í landinu, mundu þeir
rita hana meS hjarta'blóSi hans”, til
kyntu þeir honum og lögSu um leiö
djöfullega áherzlu á orðin.
Undir þess konar kringumstæðum
mundi frú Judson hafa leitað 'hjálpar
hjá konu jarlsins, en skömmu áöur var
hinn vingjarnlegi jarl og fjölskylda
hans farin frá Rangoon til Ava. Sam-
kvæmt birmönskum siövenjum mátti
enginn kvennmaður sýna sig viö hirö-
ina þegar kona jarlsins var fjarverandi,
þess vegna var frú Judson varnað milli-
göngu. Herra Hough gat ekki talaS hið
birmanska mál nógu vel til aS ganga
persónulega fram fyrir jarlinn, svo hon-
um var ómögulegt aö gjöra annaS en
aö fara upp í ráðhúsið næsta morgun
og bíða þar eftir úrlausn.
Þeir héldu honum tvo daga í ráöhús-:
inu, þar sem hann gegnum túlk var
þvingaður (jil áð svara hinum undra-
verðustu spurningum, til dæmis, 'hvaö
nöfn foreldra hans voru og hve marga
fatnaði hann hefði meðferðis. Svörir.
voru rituð með mestu nákvæmni. Hann
var stöðuglega gagnspurður.
Sunnudagsmorguninn fékk hann aft-
ur boð um að koma upp' i ráðhúsiö til
þess aS réttarhaldiö gæti haldið áfram.
Frú Judson gat ekki lengur stilt sig um
að vera þegjandi vottur að öllum þess-
um þjáningum og ákvaS hún undir
eins aS finna út, hvort jarlinn bæri á-
byrgöina á þessum yfirgangi eöa ekki,
hvort það væru einungis lægri embætt-
ismenn, sem reyndu að féfletta þau.
Hún fékk þess vegna kennara sinn til
að rita jarlinum. BréfiS fjallaSi urn
þaö, sem þau höfðu þurft að líSa, um
skipunina til aS mæta í réttinum á 'helg-
um degi þeirra og að lokum bæn um
aö hans hátign vildi stööva þess konar
framferö embættismannanna i framtíS-
inni.
Frú Judson bjó sig aö lokum undir að
.fara sjálf upp í ráShúsið, þvert á móti
siðvenjum BirmaþjóSarinnar, og reyna
að ná tali af jarlinum. Herra Hough
fylgdi henni þegar hún gekk inn í
fyrsta herbergiS, þar sem jarlinn undir
eins varö var viS hana. Hann sat um-
kringdur af öllum embættismönnum
sínum. Hann þekti hana undir eins og
meö lotningu bað hann hana utn aö