Stjarnan - 01.05.1923, Blaðsíða 8
STJARNAN
Brennivíns-
flaskan með
sínum spill-
andi-vökva
eyðilegg-
ur æsk-
u n a í
blóma sín-
um, fulltíða-
m a n n i n n í
styrkleik sínum og
ellina í veikleik hennar.
Hún kremur hjarta föðursins og
stígur á hjarta móðurinnar, eyði-
leggur hjónabandskærleikann, rekur á
iflótta bamslega einlægni, og leggur hinn
aldraða með sorg í gröfina. Hún fyllir land
vort glæpum og iðjuleysi. Hún fyllir fangelsin
fátækra stofnanir og geðveikrahæli, er vinur
þjófa og ræningja. Hún elskar svik, og heiðrar
svívirðingu. Hún leiðir gremju, sorg, svívirð-
ing og skömm inn á heimili fátækra og ríkra. Hún
færir skömm en ekki heiður, ótta en ekki örugg-
leik, örvænting en ekki von, eymd en en ekki gleði.
Með djöfullegri ilsku horfir hún róleg á vondu
verkin sín, ‘því hún hlær að hamingju manna og
gerir gys að heiðri 'þjóðanna, og drepur heill
mannfélagsins. Hún er viðbjóður, bezti vinur
Bjöfulsins, svarinn óvinur Guðs og mannanna.