Stjarnan - 01.05.1923, Side 8

Stjarnan - 01.05.1923, Side 8
STJARNAN Brennivíns- flaskan með sínum spill- andi-vökva eyðilegg- ur æsk- u n a í blóma sín- um, fulltíða- m a n n i n n í styrkleik sínum og ellina í veikleik hennar. Hún kremur hjarta föðursins og stígur á hjarta móðurinnar, eyði- leggur hjónabandskærleikann, rekur á iflótta bamslega einlægni, og leggur hinn aldraða með sorg í gröfina. Hún fyllir land vort glæpum og iðjuleysi. Hún fyllir fangelsin fátækra stofnanir og geðveikrahæli, er vinur þjófa og ræningja. Hún elskar svik, og heiðrar svívirðingu. Hún leiðir gremju, sorg, svívirð- ing og skömm inn á heimili fátækra og ríkra. Hún færir skömm en ekki heiður, ótta en ekki örugg- leik, örvænting en ekki von, eymd en en ekki gleði. Með djöfullegri ilsku horfir hún róleg á vondu verkin sín, ‘því hún hlær að hamingju manna og gerir gys að heiðri 'þjóðanna, og drepur heill mannfélagsins. Hún er viðbjóður, bezti vinur Bjöfulsins, svarinn óvinur Guðs og mannanna.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.