Stjarnan - 01.07.1924, Blaðsíða 14

Stjarnan - 01.07.1924, Blaðsíða 14
IIO STJARNAN fljótt. Eg var enn í nokkurs konar vafa um, hvort hann virkilega væri bú- inn að sjá veginn. Næsta dag gá?Si eg aS meðal áheyrendanna, en sá hann hvergi. Dag nokkurn eftir nónið gekk eg ofan stigann bak við bæjarráöshúsiö eftir aö fariö var að skyggja. Maöur nokkur kom og lagöi hönd mér á öxl og sagði: “Manstu eftir mér?” “Eg man eftir röddinni, en veit ekki hver þaö er sem á hana.” “Manstu eftir manninum í örkinni?” “Eg hefi einmitt veriS aö leita aS þér” svaraSi eg. “Þaö varö mér alt í einu skiljanlegt.” sagSi hann. “Eg var búinn að reyna að frelsa mig meS tilfinningum mínum, að smíSa örk úr tilfinningum mínum. En undir eins og þú nefndir það um örk- ina, varö þaö mér skiljánlegt. Moody, segðu æfinlega frá örkinni.” Tímaspegillinn. (Niöurl. frá bls. 98,) enda á hann og ljúka viS hann í skyndi” (Róm. 9: 28). Kæri lesari, getur þú lyft höfSi' þinu og vitaö fyrir víst, aö lausn þín er i nánd. Hefir þú gört sáttmála viS Guð meö fórnum, tekið upp kross Krists, fet- aS í fótspor hans og fengið fyrirgefn- ingu allra synda. Ertu til taks a'S mæta frelsara þínum í friði, þegar hann kem- ur, vitandi að hann mun veita þér heim- ili í friSarríki hans. FRÉTTIR. í Canada eru nú 17,712 Norðmenn, 12,006 Svíar, 42,247 Danir og 42,988 Finnlendingar. Tíu þúsundir manna eru árlega myrtar í Bandaríkjunum. Ef grafir þeirra lægju í röS, mundi sú röS ver'Sa tuttugu mílur á lengd. Þetta er ávöxtur hinnar guÖlausu siÖmenningar. Hinir pápisku embættismenn í Róma- borg hafa nú kunngjört heiminum skýrum orÖum, aS mál sé komiö að gjöra upp reikninginn milli ítalska konungsins og páfahallarinnar. ÁriS 1870 tóku sem sé Erakkar vamarlið páfans heim til Frakklands vegna stríSsins milli þeirra og Þjóöverja. Njítjjánda’' september M870 var páfinn beöinn um aÖ yfirgefa sitt veraldlega vald af Victor Emmanúel konungi. Páfinn neitaSi því, svo konungur gjöröi áhlaup á borgina og tók hana. Páfinn lokaÖi sig þá inni í höll sinni og hefir til skamms tíma skoöaö sjálfan sig sem fanga. ítalska þingiS innleiddi hin svo nefndu ábyrgöarlög og páfinn var þvingaður til aÖ borga skatt, sem ár- lega nam $645,000. Þegar spönsku konungshjónin fyrir nokkru gjöröu ferö til Rómaborgar, heimsóttu þau einnig páfahöllina. En eftir þessa heimsókn kom páfahallar- blaöið “Osservatore Romano” meÖ grein, sem meðal annars segir: “Sam- þykki páfans til aS veita spösnku kon- ungshjónunum viötöku þeftir að þau höfðu verið í konungshöllinnijj á ekki aö skoða þannig, að hinn heilagi faSir hafi í hyggju aö kasta frá sér neinum forréttindum.” Greinin endar með þessum ósættandi orSum: “ÞaÖ sár, sem opnaö var 20. september 1870, get- ur ekki læknast meö ónýtum meðölum. ÞaÖ mun verSa opiÖ þangaö til að páfahöllin hefir ekki einungis fengiÖ sjálfstjórn og frelsi aftur, sem hún hef- ir réttmæta kröfu til, heldur og þang-

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.