Stjarnan - 01.07.1924, Blaðsíða 15

Stjarnan - 01.07.1924, Blaðsíða 15
STJARNAN iii TJARNAN kemur út mánatSarlega. útgefendiir: The Western Canada TJnion Conference S.D.A. Stjarnan kost- ar $1.50 um áriS 1 Canada, Bandaríkj- unum og á íslandi. (Borgist fyrirframj. Ritstjóri og ráðsmaSur : DAVIÐ GUÐBRANDSSON. Skrifistofa: 302 Nokomis Building, Winnipeg, Man. Talsimi: A-4211. aS til aS þetta á löglegan hátt veröi kunngjöi't heiminum öllum.” ViS þetta 'bætir fréttaritari nokkur eftirfarandi ahugasemd: “ÞaS er eins og ma'öur sjái ekki annað í þessu, en hina fullu og ótakmörkuön uppgjöf gagnvart kröfu kirkjunnar, sem páfa- höllin hér heimtar. Þetta er stefnu- skrá hennar: Endurreisn hins verald- lega páfaveldis, sem- hér er opinberlega kunngjört í hinu vitiurkenda málgagni páfahallarinnar. Einungis þessi veru- leiki, aö það er mögulegt að koma op- inberlega fram met5 þess háttar kröfu, er mikilvægt merki upp á hiö yfir- gripsmikla vald, sem kaþólska kirkjan heldur at5 hún þegar hafi.” Þegar Wilson heitinn forseti fór yfir til Noröurálfunnar var hann á tindi frægðar sinnar. ítalir höfðu þá hug- mynd, að hann myndi miklu til leiöar koma í Norburálfunni. í borginni Genóa nefndu þeir stræti eftir honum. Núna, þegar Wilson er dáinn og dýrÖ- arljómi frægíSar hans horfinn, hafa ít- alir breytt nafninu á strætinu og nefnt þaö eftir fascisti lei'ðoga, Nicola Bon- servizi a?5 nafni, sem fyrir skömmu var myrtur af stjórnleysingja. Alt í þess- um heimi er svo hverfult, þess vegna borgar þaÖ sig betur, aÖ leita hinnar eilífu frægðar, sem aldrei mun hverfa. Saga Angora, hinnar nýju höfuö- borgar hins tyrkneska lýðveldis, hófst árið 25 f. Kr., þegar hún varð höfuö- borg hinnar rómversku nýlendu Gal- atía. Angora hefir verið í höndum Múhameðstrúar manna síöan 1415 e. Kr., þegar Múhamed fyrsti tók hana af Tartörum. Hún liggur 220 mílur fyrir austan Konstantinópel. íbúatala hennar er goo,ooo. Átta níundu hlut- ar eru Múhameðstrúarmenn. Einn ní- undi hluti er Gyðingar og kristnir menn. Þessi borg er bygð á hæöum og hólum. Sumir þessara hóla eru fimm hundruð fet yfir fljótið, sem streymir þar hjá. Hún er að mörgu leyti leið- inleg borg. Neyzluvatnið er slæmt og það er ekkert skólpræsi, svo að malaría sóttin geysar oft þar. Ferðamenn eiga oft bágt með að finna gistihús þar sem lifandi er fyrir lúsum og völskum, og matsöluhúsin eru ekki betri. Skólar eru fáir og alls ekki góðir. Angora virðist vera kosin höfuðborg hins nýja Tyrklands vegna þess að hún er svo afskekt. Engin Noröurálfuþjóð getur gjört áhlaup á hana nema með flug- vélum. Sagt er, að þa'S sé mikið af fornmenjum í henni frá þeim dögum, þá Rómverjar voru herrar hennar og latínan og grískan voru lifandi mál. Frakki nokkur, W. Mareoq að nafni, hefir búi'S til vél, sem samtímis getur sent og tekið á móti loftskeytum. Hann reynir að fá Bandaríkjastjómina til að kaupa patentið .

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.