Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2018, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2018, Blaðsíða 20
20 LÍFSSTÍLL 24. águst 2018 Þ að er mjög sorglegt að sjá hvað það eru margar ungar stelpur sem eign- ast börn án þess að vera í nokkurri aðstöðu til þess. Ungar konur sem eignast börn, hversu líklegar eru þær til dæmis til að útskrifast með stúdentspróf eða með háskólagráðu?“ Þetta sagði Karólína Hrönn Hilmarsdóttir þegar hún steig fram í viðtali fyrir þremur árum og hvatti ungar stúlkur til þess að bíða með barneignir. Ráð- lagði hún ungum stúlkum að for- gangsraða, byrja á því að ljúka menntun og tryggja fjárhagslega afkomu áður en barn yrði boðið velkomið í heiminn. Í kjölfar viðtalsins varð mik- ið fjaðrafok. Karólína, sem er barnlaus, var harðlega gagnrýnd og varð fyrir reiðiöldu. Ungar mæður gagnrýndu hana opin- berlega og varð Karólína fyrir miklu áreiti. Karólína uppskar þó líka jákvæð viðbrögð og þá helst frá eldri mæðrum en þó líka frá ein staka ungum mæðrum sem viðurkenndu að hún hefði rétt fyrir sér. Skoðun Karólínu hefur ekk- ert breyst síðan og í hinu eldfima viðtali sagði hún meðal annars: „Við búum í landi þar sem það er mjög auðvelt að mennta sig. Það tel ég vera mikil forréttindi. Að nýta sér það og geta verið barn- laus á meðan finnst mér bara vera hið besta mál. Hins vegar vil ég benda stelpum á að á meðan það er frábært að geta fætt barn og verið móðir þá getur þú veitt barninu svo margfalt betra líf ef þú bara bíður aðeins, menntar þig og kemur undir þig fótunum.“ Skiptir ekki um skoðun þrátt fyrir að á móti blási „Ég stend algjörlega staðföst á því að skoðun mín sé réttþrátt fyrir mikla gagnrýni á sínum tíma,“ segir Karólína aðspurð hvort gagnrýnin hefði haft djúp- stæð áhrif á hana á sínum tíma. Bætir Karólína við að hún hafi með árunum orðið enn sann- færðari um að skoðun hennar væri sú eina rétta. Hún segir að hún hafi frá unga aldri tamið sér að standa á sínu. „Í sannleika sagt er svolítið hræðilegt að koma berskjölduð fram á opinberan vettvang með sitt lífsviðhorf og fá síðan allan Aníta Estíva Harðardóttir anita@dv.is Karólína gagnrýndi ungar mæður „Þótt þú getir búið til barn þá þýðir það ekki að þú getir endilega séð um það“ n Vill að ungar konur láti skólann ganga fyrir n Er ekki að hvetja til fóstureyðinga„Það eru heldur ekki allir færir um að vera foreldrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.