Fréttablaðið - 05.12.2018, Síða 44

Fréttablaðið - 05.12.2018, Síða 44
afsaka FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 V E R N D A R VÆ N G U R E D D U H E I Ð R Ú N A R B A C K M A N 26.900 kr. Sængurver og koddaver Edda Heiðrún Backman, leikari, leikstjóri og mynd listamaður lést árið 2016 eftir hetjulega baráttu við MND-sjúkdóminn. Í veik indum sínum náði Edda stórfenglegum árangri í að mála með munninum. Hún gerði helst myndir af fuglum og fólkinu sem henni var kært. Í samráði við fjölskyldu Eddu Heiðrúnar höfum við prentað eitt hennar allra þekktasta verk, VERNDARVÆNG, á sængurfatnað. Sængurfötin eru úr sérlega mjúku bómullarsatíni. Framleidd af þýska fyrirtækinu Elegante. Falleg og hlýleg jólagjöf. „Það fer sama orkan í að elska og skapa“ Edda Heiðrún Backman V E F V E R S L U N A LLTA F OP IN www.betrabak.is Allt er hægt að Sigmundur Davíð hefur verið dug- legur að útskýra mistök sín til að halda andliti. Það virkar þó ekki alltaf. Stundum næst fólk við að gera skammarlega hluti og þá stendur það á krossgötum – vill það játa og biðjast afsökunar eða koma með skýringu á atferli sínu? Er það fyrirgefðu ég gerði mistök eða það ískraði í stól og hjól snarbremsaði fyrir utan? Burðardrengurinn George Rekers var andlit samtaka sem börðust gegn samkynhneigð og sat í einhvers konar nefnd sem vildi „breyta“ samkynhneigðum körlum í gagnkynhneigða. Hann sást koma úr ferðalagi með vændismann sér við hlið. Afsökunin: Hann hafði leigt sér ungan mann til að bera farangurinn sinn og fyrir tilviljun var sá í vændi. Miðnæturrúntur  Eddie Murphy var einu sinni tekinn klukkan 5 að nóttu til á rúntinum í Hollywood með þekkta vændiskonu í bílnum. Á þeim tíma var grínistinn giftur og allt dæmið leit frekar illa út. Afsökunin: Eddie Murphy sagðist hafa átt í vandræðum með svefn og þess vegna ákveðið að keyra út í sjoppu og sækja sér blaðið. Á leiðinni hafi hann séð vændiskon- una og fundist hún líta út fyrir að þurfa far. Job.is Þú finnur draumastarfið á Aðferðaleikhús Winona Ryder var tekin við að stela úr búð árið 2001 eins og margir muna kannski eftir. Leikkonan varð síðan skotspónn gríns frá þátta- stjórnendum eins og Jay Leno og fleirum í áraraðir. Afsökunin: Auðvitað sagðist hún hafa verið að koma sér í karakter fyrir hlutverk þar sem hún átti að leika þjóf. Sannleikurinn var vitaskuld sá að á þessum tíma var hún ekki með neitt hlutverk. Blómavasar falla Amanda Bynes var handtekin af lögreglunni fyrir að reykja gras í lobbíinu á blokkinni sinni. Þegar löggan mætti á svæðið fleygði Bynes hasspípu út um gluggann og var umsvifalaust kærð fyrir að eyða sönnunargögnum. Afsökunin: Bynes sagðist alls ekki hafa hent hasspípu út um gluggann heldur hafi þetta verið blómavasi. 5 . d e s e m b e r 2 0 1 8 m I Ð V I K U d A G U r20 l í f I Ð ∙ f r É T T A b l A Ð I Ð Lífið 0 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 A 2 -E 6 1 4 2 1 A 2 -E 4 D 8 2 1 A 2 -E 3 9 C 2 1 A 2 -E 2 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 4 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.